Grealish tilbúinn að djamma með Souness ef Pogba fær að koma með Atli Arason skrifar 24. september 2022 13:31 Paul Pogba, Graeme Souness og Jack Grealish. Þríeykið sem gæti verið á leiðinni saman út á lífið á næstunni. Samsettt/Getty Images Jack Grealish, leikmaður Manchester City, og Graeme Souness, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Liverpool, hafa eldað grátt silfur saman síðustu vikur með ummælum sínum í fjölmiðlum. Souness hefur verið gagnrýninn á leikstíl Grealish en Souness telur Grealish ekki spila boltanum nógu oft á samherja. Souness gagnrýnir einnig lífsstíl Grealish utan vallar en Grealish hefur reglulega komist í fréttirnar vegna athafna utan knattspyrnuvallarins. „Ég er ekki viss um að ég gæti haldið í við hann en ég myndi samt elska að fara út á lífið með honum,“ sagði Souness á talkSPORT. 🙏 “I’d love a night out with Jack!”🤣 “I’m not sure I could stay with him, but I’d enjoy a night out with him!”Graeme Souness admits he’d love to go out for a beer with #MCFC’s Grealish! What do you think @JackGrealish? 👀 pic.twitter.com/ZTc9MkLYMO— talkSPORT (@talkSPORT) September 22, 2022 Grealish svaraði ummælum Souness, um að kíkja út á lífið saman, á Twitter. Þar skrifaði Grealish að hann væri spenntur fyrir því, eins lengi og hann fengi að taka Paul Pogba með sem auka gest en Souness hefur verið einn helsti gagnrýnandi Paul Pogba undanfarin ár. 🤣🤣 let’s do it!! As long as I can bring Pogba as a +1— Jack Grealish (@JackGrealish) September 22, 2022 Souness svaraði Grealish þar sem hann sagði að enski leikmaðurinn mætti taka hvern sem er með sér eins lengi og Grealish borgaði reikninginn. Grealish hafði áður svarað gagnrýni Souness um leikstíl sinn en Grealish sagðist þá hlusta á Pep Guardiola, knattspyrnustjóra City, frekar en Greaeme Souness. „Ég veit ekki hvað hans vandamál með mig er. Hann [Souness] er alltaf að tala um mig. Þegar ég er að spila fyrir knattspyrnustjóra eins og Pep Guardiola og hann segir mér að halda í boltann eins lengi og ég get, þá mun ég gera það,“ sagði Jack Grealish, leikmaður Manchester City. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Sjá meira
Souness hefur verið gagnrýninn á leikstíl Grealish en Souness telur Grealish ekki spila boltanum nógu oft á samherja. Souness gagnrýnir einnig lífsstíl Grealish utan vallar en Grealish hefur reglulega komist í fréttirnar vegna athafna utan knattspyrnuvallarins. „Ég er ekki viss um að ég gæti haldið í við hann en ég myndi samt elska að fara út á lífið með honum,“ sagði Souness á talkSPORT. 🙏 “I’d love a night out with Jack!”🤣 “I’m not sure I could stay with him, but I’d enjoy a night out with him!”Graeme Souness admits he’d love to go out for a beer with #MCFC’s Grealish! What do you think @JackGrealish? 👀 pic.twitter.com/ZTc9MkLYMO— talkSPORT (@talkSPORT) September 22, 2022 Grealish svaraði ummælum Souness, um að kíkja út á lífið saman, á Twitter. Þar skrifaði Grealish að hann væri spenntur fyrir því, eins lengi og hann fengi að taka Paul Pogba með sem auka gest en Souness hefur verið einn helsti gagnrýnandi Paul Pogba undanfarin ár. 🤣🤣 let’s do it!! As long as I can bring Pogba as a +1— Jack Grealish (@JackGrealish) September 22, 2022 Souness svaraði Grealish þar sem hann sagði að enski leikmaðurinn mætti taka hvern sem er með sér eins lengi og Grealish borgaði reikninginn. Grealish hafði áður svarað gagnrýni Souness um leikstíl sinn en Grealish sagðist þá hlusta á Pep Guardiola, knattspyrnustjóra City, frekar en Greaeme Souness. „Ég veit ekki hvað hans vandamál með mig er. Hann [Souness] er alltaf að tala um mig. Þegar ég er að spila fyrir knattspyrnustjóra eins og Pep Guardiola og hann segir mér að halda í boltann eins lengi og ég get, þá mun ég gera það,“ sagði Jack Grealish, leikmaður Manchester City.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Sjá meira