Kosið á Ítalíu í dag: Yfirgnæfandi líkur á öfga-hægri leiðtoga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. september 2022 13:48 Silvio Berlusconi kýs í Mílanó í dag. Hann var fjórum sinnum forstætisráðherra á árunum 1994 til 2011. Síðan þá hefur hann verið bendlaður við ýmis konar spillingu og valdabrölt. Flokkur hans, Áfram Ítalía, er einn þriggja flokka sem hafa myndað bandalag og aðhyllist öfga-hægri stefnu. epa Ítalir ganga til þingkosninga í dag og baráttan hörð milli flokkanna á hægri og vinstri væng. Allt stefnir í að öfgahægriflokkurinn Bræður Ítalíu muni vinna stórsigur og fyrsti öfgahægrimaðurinn sitji á forsætisráðherrastóli frá brotthvarfi einræðisherrans Benito Mussolini. Giorgia Meloni sem leiðir flokkinn verður, ef flokkurinn verður sigursæll, yngsti maðurinn og fyrsta konan til að verða forsætisráðherra á Ítalíu. Líklegt er talið að fari kosningarnar eins og skoðanakannanir benda til muni Bræður Ítalíu fá 25 prósent atkvæða og flokkurinn muni taka höndum saman með hægriflokkunum Bandalaginu og Áfram Ítalíu. Matteo Salvini, leiðtogi flokksins Bandalagsins (Lega), Silvio Berlusconi, fyrrverandi forstætisráðherra og forseti flokks síns Áfram Ítalía (Forza Italia), ásamt leiðtoga Bræðra Ítalíu, Giorgia Meloni. Þau hafa myndað kosningabandalag sem er ansi sigurstranglegt í kosningunum í dag.epa Nærri fimmtíu og ein milljón manna mun ganga til kjörstaða á Ítalíu í dag, sem verða opnir til klukkan ellefu að staðartíma. Kjörið verður í bæði efri og neðri deild þingsins, sen nýlega var þingsætum í báðum deildum fækkað. Nú eru aðeins fjögur hundruð þingmenn í neðri deildinni, en þeir voru áður 630, og tvö hundruð í þeirri efri en voru áður 315. Ítarlega var fjallað um kosningarnar á Ítalíu í fréttaskýringu þar sem fjallað var um helstu frambjóðendur og vendingar í pólitíkinni þar ytra: Ítalía Kosningar á Ítalíu Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Giorgia Meloni sem leiðir flokkinn verður, ef flokkurinn verður sigursæll, yngsti maðurinn og fyrsta konan til að verða forsætisráðherra á Ítalíu. Líklegt er talið að fari kosningarnar eins og skoðanakannanir benda til muni Bræður Ítalíu fá 25 prósent atkvæða og flokkurinn muni taka höndum saman með hægriflokkunum Bandalaginu og Áfram Ítalíu. Matteo Salvini, leiðtogi flokksins Bandalagsins (Lega), Silvio Berlusconi, fyrrverandi forstætisráðherra og forseti flokks síns Áfram Ítalía (Forza Italia), ásamt leiðtoga Bræðra Ítalíu, Giorgia Meloni. Þau hafa myndað kosningabandalag sem er ansi sigurstranglegt í kosningunum í dag.epa Nærri fimmtíu og ein milljón manna mun ganga til kjörstaða á Ítalíu í dag, sem verða opnir til klukkan ellefu að staðartíma. Kjörið verður í bæði efri og neðri deild þingsins, sen nýlega var þingsætum í báðum deildum fækkað. Nú eru aðeins fjögur hundruð þingmenn í neðri deildinni, en þeir voru áður 630, og tvö hundruð í þeirri efri en voru áður 315. Ítarlega var fjallað um kosningarnar á Ítalíu í fréttaskýringu þar sem fjallað var um helstu frambjóðendur og vendingar í pólitíkinni þar ytra:
Ítalía Kosningar á Ítalíu Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira