Lewandowski: Styttri leið að Ballon d‘Or hjá Barcelona en Bayern Atli Arason skrifar 25. september 2022 15:30 Robert Lewandowski, leikmaður Barcelona. EPA-EFE/ALEJANDRO GARCIA Robert Lewandowski, leikmaður Barcelona, telur sig eiga meiri möguleika að vinna Ballon d‘Or sem leikmaður Barcelona frekar en sem leikmaður Bayern München. Eins og þekkt er þá skipti Lewandowski frá Bayern til Barcelona í sumar en Lewandowski reyndi allt sem hann gat til þess að fá félagaskiptin í gegn. Barcelona keypti leikmanninn fyrir 50 milljónir evra. „Ég veit að Barcelona er lið þar sem flestir leikmenn hafa unnið til verðlaunanna. Ég held að leiðin af verðlaunum er styttri hjá Barcelona en hjá Bayern München,“ sagði Lewandowski við fjölmiðla í tengslum við undirbúnings hans og pólska landsliðið fyrir leiki í Þjóðadeildinni. Leikmenn Barcelona hafa unnið verðlaunin oftast allra félagsliða, alls 14 sinnum. Ballon d‘Or verðlaunin eru veitt besta leikmanni heims á hverju tímabili og hefur verið gert sleitulaust frá árinu 1956. Verðlauna afhendingunni var þó aflýst árið 2020 vegna heimsfaraldursins, þegar Lewandowski þótti líklegastur til að hneppa hnossið. Lewandowski er á 30 manna lista sem tilnefndir voru til verðlaunanna í síðasta mánuði en hann er eini leikmaður Barcelona sem er tilnefndur í ár en á sama tíma eru tveir leikmenn Bayern München tilnefndir. Spænski boltinn Tengdar fréttir Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. 31. ágúst 2020 21:00 Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. 12. ágúst 2022 23:30 Lewandowski grenjaði úr hlátri yfir vali France Football Pólski framherjinn fór á kostum á árinu en var ekki einu sinni besti Börsungurinn. 13. desember 2016 15:15 Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. 24. ágúst 2020 14:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Eins og þekkt er þá skipti Lewandowski frá Bayern til Barcelona í sumar en Lewandowski reyndi allt sem hann gat til þess að fá félagaskiptin í gegn. Barcelona keypti leikmanninn fyrir 50 milljónir evra. „Ég veit að Barcelona er lið þar sem flestir leikmenn hafa unnið til verðlaunanna. Ég held að leiðin af verðlaunum er styttri hjá Barcelona en hjá Bayern München,“ sagði Lewandowski við fjölmiðla í tengslum við undirbúnings hans og pólska landsliðið fyrir leiki í Þjóðadeildinni. Leikmenn Barcelona hafa unnið verðlaunin oftast allra félagsliða, alls 14 sinnum. Ballon d‘Or verðlaunin eru veitt besta leikmanni heims á hverju tímabili og hefur verið gert sleitulaust frá árinu 1956. Verðlauna afhendingunni var þó aflýst árið 2020 vegna heimsfaraldursins, þegar Lewandowski þótti líklegastur til að hneppa hnossið. Lewandowski er á 30 manna lista sem tilnefndir voru til verðlaunanna í síðasta mánuði en hann er eini leikmaður Barcelona sem er tilnefndur í ár en á sama tíma eru tveir leikmenn Bayern München tilnefndir.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. 31. ágúst 2020 21:00 Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. 12. ágúst 2022 23:30 Lewandowski grenjaði úr hlátri yfir vali France Football Pólski framherjinn fór á kostum á árinu en var ekki einu sinni besti Börsungurinn. 13. desember 2016 15:15 Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. 24. ágúst 2020 14:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. 31. ágúst 2020 21:00
Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. 12. ágúst 2022 23:30
Lewandowski grenjaði úr hlátri yfir vali France Football Pólski framherjinn fór á kostum á árinu en var ekki einu sinni besti Börsungurinn. 13. desember 2016 15:15
Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. 24. ágúst 2020 14:00