Af hverju er Messi kallaður Mörðurinn? Sindri Sverrisson skrifar 27. september 2022 23:30 Lionel Messi fagnar seinn marki sínu gegn Hondúras um helgina. Getty/Peter Joneleit Knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi virðist vera komin með nýtt gælunafn hjá félögum sínum í argentínska landsliðinu en gælunafnið verður að teljast ansi óvenjulegt. Messi hefur í vikunni verið kallaður „Mörðurinn“ af tveimur liðsfélögum sínum í argentínska landsliðinu. Fjölmiðlar sem fjallað hafa um málið segja ástæðuna ekki kunna en spænska blaðið Marca segir orðróm um að hún tengist ákveðnum líkamshluta argentínsku stjörnunnar sem ekki þyki í venjulegri stærð. Ef til vill fást betri skýringar eftir leik Argentínu í kvöld þegar liðið mætir lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í jamaíska landsliðinu, í vináttulandsleik í New York. Nýja gælunafnið hefur sést á samfélagsmiðlum undanfarið en þeir Rodrigo De Paul og Papu Gómez, sem spila með Messi í argentínska landsliðinu, notuðu það báðir þegar þeir skrifuðu athugasemdir við færslu á Instagram-síðu Messis. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi) „Annað frábært kvöld með landsliðinu. Takk aftur fyrir stuðninginn!“ skrifaði Messi eftir 3-0 sigur gegn Hondúras um helgina þar sem hann skoraði tvö mörk. „Svona getur mörðurinn bitið,“ skrifaði De Paul og Gomez skrifað: „Mörðurinn er brjálaður!“ Miðað við þetta er alla vega létt yfir argentínska hópnum sem er á meðal þeirra sem spáð er mikilli velgengni á HM í Katar í vetur. Liðið byrjar þar á leik við Sádi Arabíu 22. nóvember. Fótbolti Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Messi hefur í vikunni verið kallaður „Mörðurinn“ af tveimur liðsfélögum sínum í argentínska landsliðinu. Fjölmiðlar sem fjallað hafa um málið segja ástæðuna ekki kunna en spænska blaðið Marca segir orðróm um að hún tengist ákveðnum líkamshluta argentínsku stjörnunnar sem ekki þyki í venjulegri stærð. Ef til vill fást betri skýringar eftir leik Argentínu í kvöld þegar liðið mætir lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í jamaíska landsliðinu, í vináttulandsleik í New York. Nýja gælunafnið hefur sést á samfélagsmiðlum undanfarið en þeir Rodrigo De Paul og Papu Gómez, sem spila með Messi í argentínska landsliðinu, notuðu það báðir þegar þeir skrifuðu athugasemdir við færslu á Instagram-síðu Messis. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi) „Annað frábært kvöld með landsliðinu. Takk aftur fyrir stuðninginn!“ skrifaði Messi eftir 3-0 sigur gegn Hondúras um helgina þar sem hann skoraði tvö mörk. „Svona getur mörðurinn bitið,“ skrifaði De Paul og Gomez skrifað: „Mörðurinn er brjálaður!“ Miðað við þetta er alla vega létt yfir argentínska hópnum sem er á meðal þeirra sem spáð er mikilli velgengni á HM í Katar í vetur. Liðið byrjar þar á leik við Sádi Arabíu 22. nóvember.
Fótbolti Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti