Markaskorarinn Mikael: Ég hafði engu að tapa í kvöld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2022 21:31 Mikael Anderson reyndist hetja Íslands í kvöld. Jonathan Moscrop/Getty Images Mikael Neville Anderson skoraði jöfnunarmark Íslands á sjöttu mínútu uppbótartíma er íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli gegn Albaníu í lokaleik riðilsins í Þjóðadeild UEFA í kvöld. „Ég var bara mjög ánægður og við áttum þetta skilið,“ sagði markaskorarinn í samtali við Viapley eftir leikinn. „Mig langaði að skora því það er orðið langt síðan. Þetta var annað markið mitt fyrir landsliðið og ég er bara ánægður með frammistöðuna hjá liðinu. Þetta var geggjuð frammistaða hjá liðinu og ég er mjög sáttu með úrslitin.“ „Ég hafði engu að tapa í kvöld. Ég spilaði fimm mínútur á móti Venesúela og ætlaði að sýna eitthvað í dag ef ég myndi koma inn á. Ég gerði það og er ánægður með það. En eins og ég segi þá er liðið það mikilvægasta af öllu og þetta var frábær liðsframmistaða. Ég er bara ánægður að geta hjálpað liðinu.“ Þá var Mikael einnig ánægður með það að fá gamla reynslubolta aftur inn í liðið. Hann segir það hjálpa þeim ungu strákunum mikið, þrátt fyrir að vera ekki svo ungur lengur að eigin sögn. „Ég er ekki ungur, ég er orðinn 24 ára,“ sagði Mikael léttur. „Ég er kominn með reynslu í kringum mig og það er bara geggjað að fá eldri leikmennina inn sem koma með mikla reynslu og gefa mikið af sér. Maður getur lært helling af þeim og ég er ógeðslega ánægður að fá þá í liðið aftur. Það hjálpar öllum,“ sagði Mikael að lokum. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
„Ég var bara mjög ánægður og við áttum þetta skilið,“ sagði markaskorarinn í samtali við Viapley eftir leikinn. „Mig langaði að skora því það er orðið langt síðan. Þetta var annað markið mitt fyrir landsliðið og ég er bara ánægður með frammistöðuna hjá liðinu. Þetta var geggjuð frammistaða hjá liðinu og ég er mjög sáttu með úrslitin.“ „Ég hafði engu að tapa í kvöld. Ég spilaði fimm mínútur á móti Venesúela og ætlaði að sýna eitthvað í dag ef ég myndi koma inn á. Ég gerði það og er ánægður með það. En eins og ég segi þá er liðið það mikilvægasta af öllu og þetta var frábær liðsframmistaða. Ég er bara ánægður að geta hjálpað liðinu.“ Þá var Mikael einnig ánægður með það að fá gamla reynslubolta aftur inn í liðið. Hann segir það hjálpa þeim ungu strákunum mikið, þrátt fyrir að vera ekki svo ungur lengur að eigin sögn. „Ég er ekki ungur, ég er orðinn 24 ára,“ sagði Mikael léttur. „Ég er kominn með reynslu í kringum mig og það er bara geggjað að fá eldri leikmennina inn sem koma með mikla reynslu og gefa mikið af sér. Maður getur lært helling af þeim og ég er ógeðslega ánægður að fá þá í liðið aftur. Það hjálpar öllum,“ sagði Mikael að lokum.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira