Það heitasta í haust að mati Gumma kíró Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. september 2022 14:01 Gummi segir að stórir treflar séu must í fataskápinn í haust. Instagram/Gummi kíró Gummi kíró fór yfir hausttískuna í Brennslunni á FM957 í dag. Kírópraktorinn er orðinn þekktur fyrir dýran fatasmekk, en hann spáir einstaklega mikið í fötum og því helsta sem er að gerast í tískuheiminum. „Litapallettan í ár er jarðlitirnir, mjúkir tónar og kremaðir“ sagði Gummi meðal annars um tískuna í haust. Hann fagnar því sjálfur að geta notað þykkari jakka, frakka, trefla og húfur núna. Hann segir að það sé „must“ að hafa þykkan trefil í haust. Viðtalið við Gumma má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Top tips er að taka allt meira „loose fit“ og minna aðsniðið,“ segir Gummi sem kaupir flíkurnar einni stærð stærra núna. Hlýr mittissíður jakki með loðkraga, flottur frakki og eru skyldueign fyrir þetta haustið að mati Gumma. Sjálfur fer hann sínar eigin leiðir og er óhræddur við að klæðast áberandi flíkum. „Hafa bara sjálfstraustið til að vera maður sjálfur, í einu og öllu. Ég hef alltaf gert það, sama hvað fólki finnst um það.“ Gummi er sjálfur á leið á tískuvikuna í París um helgina ásamt kærustu sinni Línu Birgittu. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Brennslan FM957 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
„Litapallettan í ár er jarðlitirnir, mjúkir tónar og kremaðir“ sagði Gummi meðal annars um tískuna í haust. Hann fagnar því sjálfur að geta notað þykkari jakka, frakka, trefla og húfur núna. Hann segir að það sé „must“ að hafa þykkan trefil í haust. Viðtalið við Gumma má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Top tips er að taka allt meira „loose fit“ og minna aðsniðið,“ segir Gummi sem kaupir flíkurnar einni stærð stærra núna. Hlýr mittissíður jakki með loðkraga, flottur frakki og eru skyldueign fyrir þetta haustið að mati Gumma. Sjálfur fer hann sínar eigin leiðir og er óhræddur við að klæðast áberandi flíkum. „Hafa bara sjálfstraustið til að vera maður sjálfur, í einu og öllu. Ég hef alltaf gert það, sama hvað fólki finnst um það.“ Gummi er sjálfur á leið á tískuvikuna í París um helgina ásamt kærustu sinni Línu Birgittu. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro)
Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Brennslan FM957 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira