„Sé hina vélina skuggalega nálægt“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. september 2022 22:35 Nemendur í Verzló bíða eftir töskum sínum á Heathrow flugvelli eftir að hafa lent í árekstri á flugvellinum. Góður andi er í hópnum þrátt fyrir óhappið. þórlaug þórhallsdóttir „Þetta var alveg mikill skellur,“ segir Evalilja Bjarnadóttir, ein þeirra farþega sem sátu í flugvél Icelandair sem lenti í árekstri á Heathrow fyrr í kvöld. „Ég leit út um gluggann og sá hina vélina skuggalega nálægt. Við töluðum öll saman og vorum að spá hvað hefði gerst en fengum ekki staðfest fyrr en við fórum úr vélinni,“ segir Evalilja sem er ásamt skólafélögum sínum við Verzlunarskóla Íslands í London, sem er hluti af svokölluðum Harry Potter-valáfanga. Flugvél Icelandair lenti í minniháttar árekstri við flugvél frá Koreanair á flugvellinum Heathrow í London í í kringum klukkan átta í kvöld. Enginn slasaðist og engar tafir eru á flugi til og frá flugvellinum. Hún lýsir árekstrinum þannig að vængur flugvélar Koreanair hafi rekist á stél flugvélar Icelandair. „Maður hristist alveg í sætinu til beggja hliða,“ segir Evalilja og bætir við að nokkur skelfing hafi gripið um sig þó að allir hafi verið rólegir skömmu síðar. Mikill viðbúnaður var við vélina í kjölfar árekstursins.evalilja bjarnadóttir „Annars erum við erum nokkuð góð, fyrir utan það að við fengum ekki töskurnar okkar. Við vitum í raun ekki af hverju við fengum ekki töskurnar en við biðum í hátt í tvo tíma. Við fengum líka mismunandi skilaboð og biðum þangað til við vorum send heim en við fáum töskurnar vonandi á morgun.“ Ljóst er að tafir verða á áætluðu flugi með viðkomandi flugvél og bætir Evalilja því við að henni hafi borist þær fregnir að næsta flugi með vélinni frá Heathrow hafi verið frestað um óákveðinn tíma. Icelandair Íslendingar erlendis Fréttir af flugi Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
„Ég leit út um gluggann og sá hina vélina skuggalega nálægt. Við töluðum öll saman og vorum að spá hvað hefði gerst en fengum ekki staðfest fyrr en við fórum úr vélinni,“ segir Evalilja sem er ásamt skólafélögum sínum við Verzlunarskóla Íslands í London, sem er hluti af svokölluðum Harry Potter-valáfanga. Flugvél Icelandair lenti í minniháttar árekstri við flugvél frá Koreanair á flugvellinum Heathrow í London í í kringum klukkan átta í kvöld. Enginn slasaðist og engar tafir eru á flugi til og frá flugvellinum. Hún lýsir árekstrinum þannig að vængur flugvélar Koreanair hafi rekist á stél flugvélar Icelandair. „Maður hristist alveg í sætinu til beggja hliða,“ segir Evalilja og bætir við að nokkur skelfing hafi gripið um sig þó að allir hafi verið rólegir skömmu síðar. Mikill viðbúnaður var við vélina í kjölfar árekstursins.evalilja bjarnadóttir „Annars erum við erum nokkuð góð, fyrir utan það að við fengum ekki töskurnar okkar. Við vitum í raun ekki af hverju við fengum ekki töskurnar en við biðum í hátt í tvo tíma. Við fengum líka mismunandi skilaboð og biðum þangað til við vorum send heim en við fáum töskurnar vonandi á morgun.“ Ljóst er að tafir verða á áætluðu flugi með viðkomandi flugvél og bætir Evalilja því við að henni hafi borist þær fregnir að næsta flugi með vélinni frá Heathrow hafi verið frestað um óákveðinn tíma.
Icelandair Íslendingar erlendis Fréttir af flugi Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira