Fleiri sveitarfélög þurfa að veita flóttafólki skjól Kjartan Kjartansson skrifar 4. október 2022 22:32 Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða Kross Íslands. Vísir/Sigurjón Sveitarfélög þurfa að skjóta skjólshúsi yfir flóttafólk í auknum mæli til þess að ekki þurfi að starfrækja lengi sérstaka fjöldahjálpastöð fyrir það, að sögn fulltrúa Rauða krossins á Íslandi. Unnið er að opnun fyrstu stöðvar þessarar tegundar hér á landi. Íslensk stjórnvöld óskuðu eftir aðstoð Rauða krossins við að opna fjöldahjálpastöð fyrir umsækjendur um alþjóðleg vernd vegna mikillar fjölgunar í komum flóttafólks til landsins. Um sextíu prósent þeirra er fólk sem flýr stríðsátökin í Úkraínu. Stöðin verður opnuð í skrifstofuhúsnæði í Borgartúni. Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða krossins, segir að um tímabundið úrræði sé að ræða. Einstaklingar dvelji í stöðinni í þrjá sólarhringa að hámarki áður en þeir fari í annað úrræði stjórnvalda eða sveitarfélaga. Í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld sagði Atli Viðar þetta ekki draumastöðu heldur neyðarúrræði. „Við viljum auðvitað að þetta úrræði verði skammtímaúrræði og taki enda sem allra fyrst en til að svo geti orðið þyrftu fleiri sveitarfélög að koma að þessu verkefni og skjóta skjólshúsi yfir flóttafólk,“ sagði hann. Stjórnvöld hafi gert allt sem í þeirra valdi standi til að útvega flóttafólkinu húsnæði og hafi staðið sig vel í því. Með auknum fjölda þurfi hins vegar fleiri að koma að borðinu. „Við höfum alla burði til að leysa þetta verkefni vel og getum bara gert það mjög vel saman,“ sagði Atli Viðar. Flóttafólk á Íslandi Innrás Rússa í Úkraínu Flóttamenn Tengdar fréttir Opna fjöldahjálparstöð fyrir flóttamenn í fyrsta sinn á Íslandi Rauði krossinn á Íslandi vinnur nú að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd en þetta er í fyrsta sinn sem slík fjöldahjálparstöð er opnuð hér á landi. Sviðstjóri alþjóðasviðs hjá Rauða krossinum ítrekar að aðeins sé um tímabundið úrræði að ræða og kallar eftir frekari aðkomu sveitarfélaganna. 4. október 2022 14:51 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira
Íslensk stjórnvöld óskuðu eftir aðstoð Rauða krossins við að opna fjöldahjálpastöð fyrir umsækjendur um alþjóðleg vernd vegna mikillar fjölgunar í komum flóttafólks til landsins. Um sextíu prósent þeirra er fólk sem flýr stríðsátökin í Úkraínu. Stöðin verður opnuð í skrifstofuhúsnæði í Borgartúni. Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða krossins, segir að um tímabundið úrræði sé að ræða. Einstaklingar dvelji í stöðinni í þrjá sólarhringa að hámarki áður en þeir fari í annað úrræði stjórnvalda eða sveitarfélaga. Í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld sagði Atli Viðar þetta ekki draumastöðu heldur neyðarúrræði. „Við viljum auðvitað að þetta úrræði verði skammtímaúrræði og taki enda sem allra fyrst en til að svo geti orðið þyrftu fleiri sveitarfélög að koma að þessu verkefni og skjóta skjólshúsi yfir flóttafólk,“ sagði hann. Stjórnvöld hafi gert allt sem í þeirra valdi standi til að útvega flóttafólkinu húsnæði og hafi staðið sig vel í því. Með auknum fjölda þurfi hins vegar fleiri að koma að borðinu. „Við höfum alla burði til að leysa þetta verkefni vel og getum bara gert það mjög vel saman,“ sagði Atli Viðar.
Flóttafólk á Íslandi Innrás Rússa í Úkraínu Flóttamenn Tengdar fréttir Opna fjöldahjálparstöð fyrir flóttamenn í fyrsta sinn á Íslandi Rauði krossinn á Íslandi vinnur nú að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd en þetta er í fyrsta sinn sem slík fjöldahjálparstöð er opnuð hér á landi. Sviðstjóri alþjóðasviðs hjá Rauða krossinum ítrekar að aðeins sé um tímabundið úrræði að ræða og kallar eftir frekari aðkomu sveitarfélaganna. 4. október 2022 14:51 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira
Opna fjöldahjálparstöð fyrir flóttamenn í fyrsta sinn á Íslandi Rauði krossinn á Íslandi vinnur nú að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd en þetta er í fyrsta sinn sem slík fjöldahjálparstöð er opnuð hér á landi. Sviðstjóri alþjóðasviðs hjá Rauða krossinum ítrekar að aðeins sé um tímabundið úrræði að ræða og kallar eftir frekari aðkomu sveitarfélaganna. 4. október 2022 14:51