Argentínska þjóðin á tauginni eftir að hver stjarnan á fætur annarri meiðist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2022 15:30 Angel Di Maria haltrar niðurlútur af velli í leik Juventus og Maccabi Haifa í Meistaradeildinni í gær. AP/Ariel Schalit Argentínska fótboltalandsliðið hefur ekki tapað leik síðan 2019 og fram undan er síðasta heimsmeistarakeppni Lionel Messi. Vonir og væntingar argentínsku þjóðarinnar eru miklar en Argentína hefur ekki orðið heimsmeistari síðan að Diego Maradona leiddi liðið til sigurs á HM í Mexíkó. Mörgum þeirra finnst jafnvel Messi (og argentínska þjóðin) eiga heimsmeistaratitilinn skilinn til að kóróna magnaðan feril sinn. Það lítur þó ekki út fyrir að örlögin séu alveg sammála því. Þrír öflugir sóknarleikmenn liðsins, Messi einn af þeim, hafa meiðst að undanförnu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Lionel Messi hefur misst af tveimur síðustu leikjum Paris Saint Germain vegna meiðsla og í þessari viku hafa bæði Paulo Dybala og Ángel Di María meiðst. Dybala tognaði þegar hann skoraði úr vítaspyrnu fyrir Roma um helgina og Di María fór niðurbrotinn af velli eftir að hafa meiðst í leik Juventus og Maccabi Haifa í Meistaradeildinni. Messi verður væntanlega búinn að ná sér í tíma fyrir HM en það er mikil óvissa með hina tvo. Argentínumenn eiga auðvitað fleiri sóknarmenn eins og Lautaro Martínez hjá Internazionale og Julián Álvarez hjá Manchester City en missirinn væri kannski meiri af Di María en Dybala. Di María hefur skorað 25 mörk fyrir argentínska landsliðið og eitt þeirra tryggði argentínska landsliðinu sigur á Brasilíu í úrslitaleik Suðurameríkukeppninnar 2021 sem var fyrsti titilinn sem Messi vann með A-landsliðinu. HM 2022 í Katar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Sjá meira
Vonir og væntingar argentínsku þjóðarinnar eru miklar en Argentína hefur ekki orðið heimsmeistari síðan að Diego Maradona leiddi liðið til sigurs á HM í Mexíkó. Mörgum þeirra finnst jafnvel Messi (og argentínska þjóðin) eiga heimsmeistaratitilinn skilinn til að kóróna magnaðan feril sinn. Það lítur þó ekki út fyrir að örlögin séu alveg sammála því. Þrír öflugir sóknarleikmenn liðsins, Messi einn af þeim, hafa meiðst að undanförnu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Lionel Messi hefur misst af tveimur síðustu leikjum Paris Saint Germain vegna meiðsla og í þessari viku hafa bæði Paulo Dybala og Ángel Di María meiðst. Dybala tognaði þegar hann skoraði úr vítaspyrnu fyrir Roma um helgina og Di María fór niðurbrotinn af velli eftir að hafa meiðst í leik Juventus og Maccabi Haifa í Meistaradeildinni. Messi verður væntanlega búinn að ná sér í tíma fyrir HM en það er mikil óvissa með hina tvo. Argentínumenn eiga auðvitað fleiri sóknarmenn eins og Lautaro Martínez hjá Internazionale og Julián Álvarez hjá Manchester City en missirinn væri kannski meiri af Di María en Dybala. Di María hefur skorað 25 mörk fyrir argentínska landsliðið og eitt þeirra tryggði argentínska landsliðinu sigur á Brasilíu í úrslitaleik Suðurameríkukeppninnar 2021 sem var fyrsti titilinn sem Messi vann með A-landsliðinu.
HM 2022 í Katar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Sjá meira