Gæðavörur skipta máli fyrir góðan svefn Svefn og heilsa 24. október 2022 08:45 Það jafnast ekkert á við að vakna hress á morgnana eftir góðan nætursvefn. Svefn og heilsa er vefverslun vikunnar á Vísi. „Það er svo mikilvægt að sofa vel og vakna hress á morgnana. Þar skiptir allur pakkinn máli, rúmið, góð dýna, sæng og gæða sængurfatnaður. Við erum með sérstaka tilboðsdaga þessa vikuna þar sem öll mjúkvara er á 25 % afslætti og 10 % afsláttur er af öllum öðrum vörum í vefverslun. Það er því um að gera að versla í þægindunum heima gegnum netið,“ segir Elísabet Traustadóttir, framkvæmdastjóri Svefns og heilsu. Jólin eru á næsta leiti og margir farnir að huga að jólagjöfunum og tilvalið að nýta sér afsláttardagana. Elísabet segir mjúkvöru vinsæla í jólapakkann og í vefversluninni er að finna og úrval af fallegri gjafavöru. „Vinsælustu vörurnar í vefversluninni hjá okkur eru mjúkvörur eins og sængur og koddar og þá eru sloppar og handklæði einnig mjög fallegar jólagjafir. Ilmvörurnar frá Durance eru einnig mjög vinsælar og með þeim má fríska upp á svefnherbergið. Við eigum til herbergjasprey og línsprey og sérstök ilmumslög til að setja inn skápa og losna við skápalykt. Koddaspreyið okkar er sérstaklega gott til að fríska upp á koddann,“ segir Elísabet. Úrvalið í versluninni spannar einnig húsgögn og hægindastóla, sófa og borð. Viðmótið á síðunni er þægilegt og auðvelt að finna það sem leitað er að. Elísabet segir stærri hluti einnig keypta gegnum netið. „Við erum einnig með húsgögn og fólk kaupir líka rúm gegnum vefverslunina. Við erum með gott vefspjall á síðunni þar sem við veitum ráðgjöf og svör við spurningum. Það er lítið mál að versla á netinu og ekkert mál að skipta vöru ef þarf. Við leggjum mikla áherslu að hjálpa og viljum gera alla glaða,“ segir Elísabet. Vefverslun vikunnar Hús og heimili Heilsa Jól Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Þeir munu túlka Bítlana í þáttum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Fleiri fréttir Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemmning og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Sjá meira
„Það er svo mikilvægt að sofa vel og vakna hress á morgnana. Þar skiptir allur pakkinn máli, rúmið, góð dýna, sæng og gæða sængurfatnaður. Við erum með sérstaka tilboðsdaga þessa vikuna þar sem öll mjúkvara er á 25 % afslætti og 10 % afsláttur er af öllum öðrum vörum í vefverslun. Það er því um að gera að versla í þægindunum heima gegnum netið,“ segir Elísabet Traustadóttir, framkvæmdastjóri Svefns og heilsu. Jólin eru á næsta leiti og margir farnir að huga að jólagjöfunum og tilvalið að nýta sér afsláttardagana. Elísabet segir mjúkvöru vinsæla í jólapakkann og í vefversluninni er að finna og úrval af fallegri gjafavöru. „Vinsælustu vörurnar í vefversluninni hjá okkur eru mjúkvörur eins og sængur og koddar og þá eru sloppar og handklæði einnig mjög fallegar jólagjafir. Ilmvörurnar frá Durance eru einnig mjög vinsælar og með þeim má fríska upp á svefnherbergið. Við eigum til herbergjasprey og línsprey og sérstök ilmumslög til að setja inn skápa og losna við skápalykt. Koddaspreyið okkar er sérstaklega gott til að fríska upp á koddann,“ segir Elísabet. Úrvalið í versluninni spannar einnig húsgögn og hægindastóla, sófa og borð. Viðmótið á síðunni er þægilegt og auðvelt að finna það sem leitað er að. Elísabet segir stærri hluti einnig keypta gegnum netið. „Við erum einnig með húsgögn og fólk kaupir líka rúm gegnum vefverslunina. Við erum með gott vefspjall á síðunni þar sem við veitum ráðgjöf og svör við spurningum. Það er lítið mál að versla á netinu og ekkert mál að skipta vöru ef þarf. Við leggjum mikla áherslu að hjálpa og viljum gera alla glaða,“ segir Elísabet.
Vefverslun vikunnar Hús og heimili Heilsa Jól Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Þeir munu túlka Bítlana í þáttum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Fleiri fréttir Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemmning og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Sjá meira