Bræðurnir ætla að taka slaginn saman í Bestu deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2022 15:45 Bræðurnir Guðni og Hlynur Eiríkssynir verða áfram aðalþjálfari og aðstoðarþjálfari FH-liðsins. Instagram/@fhingar Kvennalið FH hefur gengið frá þjálfaramálum sínum fyrir komandi tímabil í Bestu deildinni en liðið vann sér sæti í deild þeirra bestu í sumar. Bræðurnir Guðni og Hlynur Eiríkssynir verða áfram með liðið en þeir hafa framlengt samninga sína sem þjálfarar meistaraflokks kvenna til næstu tveggja ára. FH-liðið vann Lengjudeildina og tapaði ekki leik á mótinu. FH endaði með 12 sigra og 6 jafntefli í 18 leikjum og einu stigi meira en Tindastóll sem fór líka upp. FH liðið skoraði flest mörk í deildinni, 46, þremur meira en næsta lið, og fékk líka fæst mörk á sig, 9, eða sex færra en næsta lið. „FH liðið okkar fór með glans upp í Bestu Deildina með því að fara ósigrað í gegnum Lengjudeildina, spilandi skemmtilegan sóknarbolta. Vegferð okkar FH-inga í kvennaboltanum er rétt að byrja og erum við öll mjög spennt að sjá liðið okkar takast á við Bestu Deildina,“ segir í frétt á miðlum FH. Guðni tók við FH-liðinu haustið 2018 og undir hans stjórn endaði liðið í öðru sæti B-deildarinnar sumarið 2019 og komst þar með aftur upp í Pepsí Max deildina þar sem dvölin var reyndar stutt. Hlynur var ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá FH í ársbyrjun 2021. Þeir voru því að klára sitt annað tímabil saman og liðið bætti sig talsvert á milli tímabila eftir að hafa endað í þriðja sæti í Lengjudeildinni sumarið 2021. FH var síðast í efstu deild sumarið 2020 en liðið var líka meðal þeirra bestu á árunum 2016 til 2018 og á árunum 2012 til 2014. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) Besta deild kvenna FH Mest lesið „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Fleiri fréttir Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Sjá meira
Bræðurnir Guðni og Hlynur Eiríkssynir verða áfram með liðið en þeir hafa framlengt samninga sína sem þjálfarar meistaraflokks kvenna til næstu tveggja ára. FH-liðið vann Lengjudeildina og tapaði ekki leik á mótinu. FH endaði með 12 sigra og 6 jafntefli í 18 leikjum og einu stigi meira en Tindastóll sem fór líka upp. FH liðið skoraði flest mörk í deildinni, 46, þremur meira en næsta lið, og fékk líka fæst mörk á sig, 9, eða sex færra en næsta lið. „FH liðið okkar fór með glans upp í Bestu Deildina með því að fara ósigrað í gegnum Lengjudeildina, spilandi skemmtilegan sóknarbolta. Vegferð okkar FH-inga í kvennaboltanum er rétt að byrja og erum við öll mjög spennt að sjá liðið okkar takast á við Bestu Deildina,“ segir í frétt á miðlum FH. Guðni tók við FH-liðinu haustið 2018 og undir hans stjórn endaði liðið í öðru sæti B-deildarinnar sumarið 2019 og komst þar með aftur upp í Pepsí Max deildina þar sem dvölin var reyndar stutt. Hlynur var ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá FH í ársbyrjun 2021. Þeir voru því að klára sitt annað tímabil saman og liðið bætti sig talsvert á milli tímabila eftir að hafa endað í þriðja sæti í Lengjudeildinni sumarið 2021. FH var síðast í efstu deild sumarið 2020 en liðið var líka meðal þeirra bestu á árunum 2016 til 2018 og á árunum 2012 til 2014. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar)
Besta deild kvenna FH Mest lesið „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Fleiri fréttir Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Sjá meira