Leikmaður Real Madrid skaut boltanum upp á svalir í nálægri blokk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2022 10:32 Heppnir íbúar nálægt heimavelli Rayo Vallecano fengu bolta eftir að Federico Velvarde skaut honum á svalirnar hjá þeim. vísir/getty Íbúar í blokk við heimavöll Rayo Vallecano sáu liðið ekki bara vinna Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid í gær heldur fengu einnig minjagrip um sigurinn. Santi Comesana, Alvaro Rivera og Oscar Trejo skoruðu mörk Vallecano sem vann 3-2 sigur og varð þar með fyrsta liðið til að vinna Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Heimavöllur Vallecano, Estadio de Vallecas, er frekar smár og tekur aðeins um fjórtán þúsund áhorfendur í sæti. Fyrir aftan annað markið eru reyndar íbúðir þar sem heppnir íbúar geta fylgst með leikjum Vallecano. Federico Velvarde hefur verið í miklum markaham með Real Madrid í vetur en miðið var ekki alveg nógu vel stillt í gær. Undir lok leiks, þegar Madrídingar freistuðu þess að jafna, átti Úrúgvæinn skot sem fór svo hátt yfir að það endaði á svölunum í nálægri blokk eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Federico Valverde's attempt to score a late equaliser for Real Madrid at Rayo Vallecano ended up in somebody's living room. pic.twitter.com/4XFt0oxsaa— Sam Street (@samstreetwrites) November 7, 2022 Íbúarnir sem höfðu hópast saman á svölunum til að fylgjast með leiknum voru skiljanlega í skýjunum með að fá minjagrip um þennan merka leik. Luka Modric og Eder Militao skoruðu mörk Real Madrid í leiknum í gær. Liðið er í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 32 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona. Spænski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Sjá meira
Santi Comesana, Alvaro Rivera og Oscar Trejo skoruðu mörk Vallecano sem vann 3-2 sigur og varð þar með fyrsta liðið til að vinna Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Heimavöllur Vallecano, Estadio de Vallecas, er frekar smár og tekur aðeins um fjórtán þúsund áhorfendur í sæti. Fyrir aftan annað markið eru reyndar íbúðir þar sem heppnir íbúar geta fylgst með leikjum Vallecano. Federico Velvarde hefur verið í miklum markaham með Real Madrid í vetur en miðið var ekki alveg nógu vel stillt í gær. Undir lok leiks, þegar Madrídingar freistuðu þess að jafna, átti Úrúgvæinn skot sem fór svo hátt yfir að það endaði á svölunum í nálægri blokk eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Federico Valverde's attempt to score a late equaliser for Real Madrid at Rayo Vallecano ended up in somebody's living room. pic.twitter.com/4XFt0oxsaa— Sam Street (@samstreetwrites) November 7, 2022 Íbúarnir sem höfðu hópast saman á svölunum til að fylgjast með leiknum voru skiljanlega í skýjunum með að fá minjagrip um þennan merka leik. Luka Modric og Eder Militao skoruðu mörk Real Madrid í leiknum í gær. Liðið er í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 32 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona.
Spænski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Sjá meira