Síðustu orð Piqué sem leikmanns: „Ég skít á vændiskonuna sem móðir þín er“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2022 07:01 Piqué nýtti tækifærið og lét dómara sem honum líkar illa við heyra það áður en skórnir fóru endanlega upp á hillu. Vísir/Getty Images Gerard Piqué var í síðasta skipti í leikmannahóp Barcelona þegar liðið vann Osasuna 2-1 á útivelli í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, á þriðjudag. Piqué, sem var á varamannabekknum, var rekinn af velli í hálfleik eftir að láta dómara leiksins fá það óþvegið. Fyrir tæpri viku síðan birti hinn 35 ára gamli Piqué tilfinningaþrungna færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann tilkynnti að ferli sínum sem atvinnumaður í fótbolta væri á enda kominn. Hann var í byrjunarliði Barcelona í 2-0 sigrinum á Almería um liðna helgi og átti það að vera hans síðasti leikur á ferlinum. Það kom því mörgum að óvörum þegar leikmannahópur Börsunga fyrir leikinn gegn Osasuna var tilkynntur. Þar var Piqué nefnilega á bekknum. Börsungar áttu erfitt uppdráttar og voru marki undir þegar Robert Lewandowski fékk sitt annað gula spjald eftir rúman hálftíma. Það var svo eftir að Gil Manzano, dómari leiksins, hafði flautað til loka fyrri hálfleiks sem Piqué hellti úr skálum reiði sinnar. Fékk Manzano að heyra það út á velli sem og þegar komið var inn í göngin sem leiða að búningsherbergjum leikmanna og dómara. „Þú ert dómarinn sem hefur farið hvað verst með okkur í gegnum árin - alltaf, alltaf, alltaf. Það er synd og skömm. Ég skít á vændiskonuna sem móðir þín er. Þú ert til skammar, farðu til fjandans,“ á Piqué að hafa sagt og fengið rauða spjaldið að launum í kjölfarið. Gerard Piqué to Gil Manzano: You are the referee who has f cked us over the most over the years always, always, always. It s a f cking shame, I shit on your wh re mother. You are a f cking disgrace, go f ck yourself. pic.twitter.com/n2Ub5luu2f— infosfcb (@infosfcb) November 9, 2022 Sid Lowe, blaðamaður á The Guardian, tekur undir þetta en hann fjallar eingöngu um La Liga. Hann greindi frá atvikinu á Twitter síðu sinni. Einnig útskýrði hann að fúkyrði tengd hægðum væru nokkuð algeng á Spáni. We could do a whole (very colourful and amusing) thread on things Spanish swearing makes you defecate on. I reckon the milk, the consecrated bread and your molars are possibly the best.— Sid Lowe (@sidlowe) November 9, 2022 Piqué skilur við uppeldisfélag sitt Barcelona í toppsæti La Liga með fimm stiga forskot á Spánarmeistara Real Madríd sem eiga þó leik til góða. Spænski boltinn Tengdar fréttir „Ég fæddist hér og ég mun deyja hér“ Gerard Piqué lék í gær sinn síðasta leik á ferli sínum sem knattspyrnumaður. Hann bar fyrirliðabandið í 2-0 sigri Barcelona á Almería í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eftir sigurinn, sem lyfti liðinu upp á topp deildarinnar, hélt Piqué tilfinningaþrungna ræðu. 6. nóvember 2022 12:01 Pique að hætta og spilar síðasta leikinn á laugardag Gerard Pique, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður Spánar til margra ára, tilkynnti nú rétt í þessu að hann ætli að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og muni leika sinn síðasta leik á ferlinum á laugardaginn. 3. nóvember 2022 18:10 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Sjá meira
Fyrir tæpri viku síðan birti hinn 35 ára gamli Piqué tilfinningaþrungna færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann tilkynnti að ferli sínum sem atvinnumaður í fótbolta væri á enda kominn. Hann var í byrjunarliði Barcelona í 2-0 sigrinum á Almería um liðna helgi og átti það að vera hans síðasti leikur á ferlinum. Það kom því mörgum að óvörum þegar leikmannahópur Börsunga fyrir leikinn gegn Osasuna var tilkynntur. Þar var Piqué nefnilega á bekknum. Börsungar áttu erfitt uppdráttar og voru marki undir þegar Robert Lewandowski fékk sitt annað gula spjald eftir rúman hálftíma. Það var svo eftir að Gil Manzano, dómari leiksins, hafði flautað til loka fyrri hálfleiks sem Piqué hellti úr skálum reiði sinnar. Fékk Manzano að heyra það út á velli sem og þegar komið var inn í göngin sem leiða að búningsherbergjum leikmanna og dómara. „Þú ert dómarinn sem hefur farið hvað verst með okkur í gegnum árin - alltaf, alltaf, alltaf. Það er synd og skömm. Ég skít á vændiskonuna sem móðir þín er. Þú ert til skammar, farðu til fjandans,“ á Piqué að hafa sagt og fengið rauða spjaldið að launum í kjölfarið. Gerard Piqué to Gil Manzano: You are the referee who has f cked us over the most over the years always, always, always. It s a f cking shame, I shit on your wh re mother. You are a f cking disgrace, go f ck yourself. pic.twitter.com/n2Ub5luu2f— infosfcb (@infosfcb) November 9, 2022 Sid Lowe, blaðamaður á The Guardian, tekur undir þetta en hann fjallar eingöngu um La Liga. Hann greindi frá atvikinu á Twitter síðu sinni. Einnig útskýrði hann að fúkyrði tengd hægðum væru nokkuð algeng á Spáni. We could do a whole (very colourful and amusing) thread on things Spanish swearing makes you defecate on. I reckon the milk, the consecrated bread and your molars are possibly the best.— Sid Lowe (@sidlowe) November 9, 2022 Piqué skilur við uppeldisfélag sitt Barcelona í toppsæti La Liga með fimm stiga forskot á Spánarmeistara Real Madríd sem eiga þó leik til góða.
Spænski boltinn Tengdar fréttir „Ég fæddist hér og ég mun deyja hér“ Gerard Piqué lék í gær sinn síðasta leik á ferli sínum sem knattspyrnumaður. Hann bar fyrirliðabandið í 2-0 sigri Barcelona á Almería í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eftir sigurinn, sem lyfti liðinu upp á topp deildarinnar, hélt Piqué tilfinningaþrungna ræðu. 6. nóvember 2022 12:01 Pique að hætta og spilar síðasta leikinn á laugardag Gerard Pique, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður Spánar til margra ára, tilkynnti nú rétt í þessu að hann ætli að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og muni leika sinn síðasta leik á ferlinum á laugardaginn. 3. nóvember 2022 18:10 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Sjá meira
„Ég fæddist hér og ég mun deyja hér“ Gerard Piqué lék í gær sinn síðasta leik á ferli sínum sem knattspyrnumaður. Hann bar fyrirliðabandið í 2-0 sigri Barcelona á Almería í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eftir sigurinn, sem lyfti liðinu upp á topp deildarinnar, hélt Piqué tilfinningaþrungna ræðu. 6. nóvember 2022 12:01
Pique að hætta og spilar síðasta leikinn á laugardag Gerard Pique, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður Spánar til margra ára, tilkynnti nú rétt í þessu að hann ætli að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og muni leika sinn síðasta leik á ferlinum á laugardaginn. 3. nóvember 2022 18:10