Spá Gracenote: Brasilía verður heimsmeistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2022 14:00 Neymar Jr. og Richarlison þurfa að spila vel ætli Brassarnir að fara alla leið. Getty/Kenta Harada Tölfræðifyrirtækið Gracenote hefur farið yfir allar tölur og reiknað út sigurlíkurnar í öllum leikjum á heimsmeistaramótinu í Katar. HM í Katar hefst á sunnudaginn kemur og lýkur ekki fyrr en með úrslitaleik sex dögum fyrir jól. Með þessum útreiknum hefur fólkið hjá Nielsen Gracenote komist að því að mestar líkur séu á því að Brasilía verði heimsmeistari í ár eða tuttugu prósent. Brasilíumenn hefur aðeins tapað þrisvar í síðustu fimmtíu leikjum og er efst á heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Þeir hafa ekki orðið heimsmeistarar í tuttugu ár síðan síðan þeir unnu mótið í Japan og Suður-Kóreu árið 2002. Nielsen Gracenote Predicts Brazil, Argentina as Favorites for 2022 FIFA World Cup https://t.co/cZPtw6ADQu— re-how.net (@rehownet2) November 17, 2022 Þetta gæti orðið keppni Suður-Ameríkuþjóðanna því næstmestar líkur eru á því að Argentína verði heimsmeistari eða sextán prósent. Bestu möguleika Evrópuþjóða eiga Spánverjar (7 prósent), Hollendingar (7 prósent) og Belgar (6 prósent) en heimsmeistatar Frakka deila sjötta sætinu með Portúgal. Evrópuþjóðir hafa unnið síðustu fjóra heimsmeistaratitla. Ítalir unnu 2006, Spánverjar unnu 2010, Þjóðverjar unnu 2014 og Frakkar eru ríkjandi heimsmeistarar. Það er því kannski komið að Suður-Ameríku að eignast loksins besta landslið heims. Statistiekenbureau Gracenote: https://t.co/6QXpRyCpl6— Telesport Voetbal (@televoetbal) November 17, 2022 Samkvæmt spánni þá slá Brasilíumenn Úrúgvæ og Spán út á leið sinni í undanúrslitaleikinn þar sem þeir mæta nágrönnum sínum í Argentínu sem höfðu á undan slegið út Danmörk og Holland. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Frakkland og Belgía þar sem Belgar hafa betur. Brasilíumenn vinna síðan Belgíu í úrslitaleiknum. Enska landsliðið dettur út á móti Frakklandi í átta liða úrslitum á sama stigi og Portúgalar detta út fyrir Belgum. HM 2022 í Katar Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sjá meira
HM í Katar hefst á sunnudaginn kemur og lýkur ekki fyrr en með úrslitaleik sex dögum fyrir jól. Með þessum útreiknum hefur fólkið hjá Nielsen Gracenote komist að því að mestar líkur séu á því að Brasilía verði heimsmeistari í ár eða tuttugu prósent. Brasilíumenn hefur aðeins tapað þrisvar í síðustu fimmtíu leikjum og er efst á heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Þeir hafa ekki orðið heimsmeistarar í tuttugu ár síðan síðan þeir unnu mótið í Japan og Suður-Kóreu árið 2002. Nielsen Gracenote Predicts Brazil, Argentina as Favorites for 2022 FIFA World Cup https://t.co/cZPtw6ADQu— re-how.net (@rehownet2) November 17, 2022 Þetta gæti orðið keppni Suður-Ameríkuþjóðanna því næstmestar líkur eru á því að Argentína verði heimsmeistari eða sextán prósent. Bestu möguleika Evrópuþjóða eiga Spánverjar (7 prósent), Hollendingar (7 prósent) og Belgar (6 prósent) en heimsmeistatar Frakka deila sjötta sætinu með Portúgal. Evrópuþjóðir hafa unnið síðustu fjóra heimsmeistaratitla. Ítalir unnu 2006, Spánverjar unnu 2010, Þjóðverjar unnu 2014 og Frakkar eru ríkjandi heimsmeistarar. Það er því kannski komið að Suður-Ameríku að eignast loksins besta landslið heims. Statistiekenbureau Gracenote: https://t.co/6QXpRyCpl6— Telesport Voetbal (@televoetbal) November 17, 2022 Samkvæmt spánni þá slá Brasilíumenn Úrúgvæ og Spán út á leið sinni í undanúrslitaleikinn þar sem þeir mæta nágrönnum sínum í Argentínu sem höfðu á undan slegið út Danmörk og Holland. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Frakkland og Belgía þar sem Belgar hafa betur. Brasilíumenn vinna síðan Belgíu í úrslitaleiknum. Enska landsliðið dettur út á móti Frakklandi í átta liða úrslitum á sama stigi og Portúgalar detta út fyrir Belgum.
HM 2022 í Katar Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sjá meira