Brasilíumenn búnir að undirbúa dansa fyrir fyrstu tíu mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2022 10:31 Neymar Jr fagnar marki með þeim Lucas Paqueta og Raphinha. Brassar ætla að skora og dansa mikið á HM í Katar. Getty/Chung Sung-Jun Brasilíska landsliðið ætlar sér stóra hluti á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar og það þarf svo sem ekki að koma neinum á óvart. Þeir ætla líka að skemmta sér og öðrum á mótinu. Sóknarmaðurinn Raphinha sagði frá því á blaðamannafundi fyrir fyrsta leik Brasilíu á móti Serbíu að leikmenn liðsins hafi æft og undirbúið sérstök fagnaðarlæti fyrir mörkin sín á HM. | Raphinha: We already have up to ten dances prepared for each match. For the first, second, third...up to the tenth (laughs). @tjcope #WorldCup pic.twitter.com/2q4DTlknpT— Madrid Zone (@theMadridZone) November 21, 2022 Brasilía er að reyna að verða heimsmeistari í sjötta sinn en Brassarnir hafa ekki unnið þennan eftirsótta titil í tuttugu ár. Brasilíumenn ætla að bjóða upp á mörk og markadansa á mótinu. „Ef ég segi alveg satt frá þá höfum við þegar undirbúið dansa fyrir tíu fyrstu mörkin okkar,“ sagði Raphinha. „Það eru tíu dansar tilbúnir fyrir hvern leik. Einn dans fyrir fyrsta markið og annar fyrir annað markið. Ef við skorum meira en tíu mörk þá þurfum við bara að búa fleiri til á staðnum,“ sagði Raphinha léttur. Það ættu líka að vera til mennirnir til að skora mörk fyrir Brasilíu á mótinu því sóknarlína liðsins er svakalega og alveg niður í níunda framherja hópsins. Við erum með Neymar, Richarlison og Vinicius Junior svo einhverjir séu nefndir en það er nóg að taka þegar kemur að því að stilla upp framlínu brasilíska liðsins. | Raphinha: We already have a lot of dances prepared for every match, one for each goal. pic.twitter.com/1GkCmoZmmT— Madrid Xtra (@MadridXtra) November 21, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Sóknarmaðurinn Raphinha sagði frá því á blaðamannafundi fyrir fyrsta leik Brasilíu á móti Serbíu að leikmenn liðsins hafi æft og undirbúið sérstök fagnaðarlæti fyrir mörkin sín á HM. | Raphinha: We already have up to ten dances prepared for each match. For the first, second, third...up to the tenth (laughs). @tjcope #WorldCup pic.twitter.com/2q4DTlknpT— Madrid Zone (@theMadridZone) November 21, 2022 Brasilía er að reyna að verða heimsmeistari í sjötta sinn en Brassarnir hafa ekki unnið þennan eftirsótta titil í tuttugu ár. Brasilíumenn ætla að bjóða upp á mörk og markadansa á mótinu. „Ef ég segi alveg satt frá þá höfum við þegar undirbúið dansa fyrir tíu fyrstu mörkin okkar,“ sagði Raphinha. „Það eru tíu dansar tilbúnir fyrir hvern leik. Einn dans fyrir fyrsta markið og annar fyrir annað markið. Ef við skorum meira en tíu mörk þá þurfum við bara að búa fleiri til á staðnum,“ sagði Raphinha léttur. Það ættu líka að vera til mennirnir til að skora mörk fyrir Brasilíu á mótinu því sóknarlína liðsins er svakalega og alveg niður í níunda framherja hópsins. Við erum með Neymar, Richarlison og Vinicius Junior svo einhverjir séu nefndir en það er nóg að taka þegar kemur að því að stilla upp framlínu brasilíska liðsins. | Raphinha: We already have a lot of dances prepared for every match, one for each goal. pic.twitter.com/1GkCmoZmmT— Madrid Xtra (@MadridXtra) November 21, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira