Southgate hrósaði hugarfarinu og segir liðið í góðri stöðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2022 10:30 Gareth Southgate [lengst til vinstri] og aðstoðarmenn hans. Lionel Hahn/Getty Images Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, talaði lið sitt upp eftir frekar dapra frammistöðu í markalausu jafntefli liðsins gegn Bandaríkjunum á HM í Katar. Southgate var sérstaklega sáttur með varnarleik sinna manna. „Þetta er leikur sem þú getur tapað ef hugarfarið er ekki rétt,“ sagði Southgate að leik loknum en Engand hafði unnið Íran 6-2 í fyrsta leik sínum á HM. „Að koma til baka eftir svona öruggan sigur er erfitt. Það er sérstaklega erfitt að spila á slíku getustigi tvo leiki í röð. Leikmennirnir eru frekar mæðulegir en það er ég ekki. Við stýrðum leiknum og miðverðirnir okkar tveir [John Stones og Harry Maguire] voru frábærir. Okkur vantaði smá kraft á síðasta þriðjung,“ bætti þjálfarinn við. Hann var gagnrýndur eftir leik fyrir að geyma Phil Foden á varamannabekknum í gær. Southgate varði ákvörðun sína að setja Marcus Rashford og Jack Grealish inn á en ekki Phil Foden. „Þeir náðu ekki að sýna sínar bestur hliðar en við vitum að Phil er frábær leikmaður og ef við myndum ekki skora yrðum við spurðir af hverju hann hafi ekki fengið að spila.“ Poor performance from @England, but that happens at a World Cup at some stage. The big question, even with such a talented bunch, is whether the manager can change things positively with his tactics and substitutions when it s not working.— Gary Lineker (@GaryLineker) November 25, 2022 „Ég er ekki ósáttur. Við þurfum að sýna nýja hlið á okkur í kvöld og ég er ánægður með hugarfarið. Markmiðið var alltaf að komast upp úr riðlinum og við höfum gert það í aðeins tveimur leikjum í síðustu tveimur mótum, það er ekki alltaf hægt.“ England mætir Wales á þriðjudaginn kemur. England þarf aðeins stig til að endanlega tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum á meðan Wales þarf óvæntan sigur ætli liðið að eiga einhvern möguleika. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
„Þetta er leikur sem þú getur tapað ef hugarfarið er ekki rétt,“ sagði Southgate að leik loknum en Engand hafði unnið Íran 6-2 í fyrsta leik sínum á HM. „Að koma til baka eftir svona öruggan sigur er erfitt. Það er sérstaklega erfitt að spila á slíku getustigi tvo leiki í röð. Leikmennirnir eru frekar mæðulegir en það er ég ekki. Við stýrðum leiknum og miðverðirnir okkar tveir [John Stones og Harry Maguire] voru frábærir. Okkur vantaði smá kraft á síðasta þriðjung,“ bætti þjálfarinn við. Hann var gagnrýndur eftir leik fyrir að geyma Phil Foden á varamannabekknum í gær. Southgate varði ákvörðun sína að setja Marcus Rashford og Jack Grealish inn á en ekki Phil Foden. „Þeir náðu ekki að sýna sínar bestur hliðar en við vitum að Phil er frábær leikmaður og ef við myndum ekki skora yrðum við spurðir af hverju hann hafi ekki fengið að spila.“ Poor performance from @England, but that happens at a World Cup at some stage. The big question, even with such a talented bunch, is whether the manager can change things positively with his tactics and substitutions when it s not working.— Gary Lineker (@GaryLineker) November 25, 2022 „Ég er ekki ósáttur. Við þurfum að sýna nýja hlið á okkur í kvöld og ég er ánægður með hugarfarið. Markmiðið var alltaf að komast upp úr riðlinum og við höfum gert það í aðeins tveimur leikjum í síðustu tveimur mótum, það er ekki alltaf hægt.“ England mætir Wales á þriðjudaginn kemur. England þarf aðeins stig til að endanlega tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum á meðan Wales þarf óvæntan sigur ætli liðið að eiga einhvern möguleika.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira