Bílslys á Hnífsdalsvegi: Allir úr lífshættu Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 3. desember 2022 18:50 Allir úr slysinu í gærkvöldi eru úr lífshættu en enn inniliggjandi Vísir/Vilhelm Viðbragðsaðilar sem tókust saman á við umferðarslysið sem varð á Hnífsdalsvegi í gærkvöldi komu saman í dag á rýnifundi. Tveggja bíla árekstur varð með fimm manns innanborðs í gærkvöldi. Allir voru fluttir á sjúkrahúsið á Ísafirði en þrír síðar með sjúkravélum til Reykjavíkur. Í tilkynningu á Facebook síðu lögreglunnar á Vestfjörðum kemur fram að allir séu úr lífshættu, en eru enn inniliggjandi. Tveir eru á Ísafirði en þrír í Reykjavík. Kalla eftir fleiri æfingum Á sjötta tug manns mættu á rýnifundinn þar sem farið var yfir aðgerðirnar í gær. Allir voru sammála um að verkefnið hafi verið vel unnið og að vel hafi til tekist. Samhljómur var um að æfingar skiptu sköpum við fagleg vinnubrögð og samhæfingu. Þá var kallað var eftir fleiri æfingum við hópslysum á misjöfnum stöðum í umdæminu. Hlynur Hafberg Snorrason, yfirlögregluþjónn og aðgerðastjórnandi hrósaði öllum viðbragðsaðilum og þakkaði þeim fyrir faglega unnið verk. „Traustvekjandi að vita af þessum samtakamætti margra eininga.“ Ísafjarðarbær Samgönguslys Tengdar fréttir Sjö ára drengur á meðal þeirra alvarlegu slösuðu Einn þeirra þriggja sem eru alvarlega slasaðir eftir bílslysið á Hnífsdalsvegi í gærkvöldi er sjö ára gamall drengur. Fólkið sem slasaðist alvarlega er úr báðum bílunum. 3. desember 2022 13:42 Fimm slösuðust í árekstri á Hnífsdalsvegi Tveggja bíla árekstur varð á Hnífsdalsvegi fyrr í kvöld. Fimm eru slasaðir og komu inn á sjúkrahús á Ísafirði. Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð. Tvær flugvélar fluttu þrjá af þeim slösuðu suður. Enginn er sagður látinn. 2. desember 2022 21:29 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Tveggja bíla árekstur varð með fimm manns innanborðs í gærkvöldi. Allir voru fluttir á sjúkrahúsið á Ísafirði en þrír síðar með sjúkravélum til Reykjavíkur. Í tilkynningu á Facebook síðu lögreglunnar á Vestfjörðum kemur fram að allir séu úr lífshættu, en eru enn inniliggjandi. Tveir eru á Ísafirði en þrír í Reykjavík. Kalla eftir fleiri æfingum Á sjötta tug manns mættu á rýnifundinn þar sem farið var yfir aðgerðirnar í gær. Allir voru sammála um að verkefnið hafi verið vel unnið og að vel hafi til tekist. Samhljómur var um að æfingar skiptu sköpum við fagleg vinnubrögð og samhæfingu. Þá var kallað var eftir fleiri æfingum við hópslysum á misjöfnum stöðum í umdæminu. Hlynur Hafberg Snorrason, yfirlögregluþjónn og aðgerðastjórnandi hrósaði öllum viðbragðsaðilum og þakkaði þeim fyrir faglega unnið verk. „Traustvekjandi að vita af þessum samtakamætti margra eininga.“
Ísafjarðarbær Samgönguslys Tengdar fréttir Sjö ára drengur á meðal þeirra alvarlegu slösuðu Einn þeirra þriggja sem eru alvarlega slasaðir eftir bílslysið á Hnífsdalsvegi í gærkvöldi er sjö ára gamall drengur. Fólkið sem slasaðist alvarlega er úr báðum bílunum. 3. desember 2022 13:42 Fimm slösuðust í árekstri á Hnífsdalsvegi Tveggja bíla árekstur varð á Hnífsdalsvegi fyrr í kvöld. Fimm eru slasaðir og komu inn á sjúkrahús á Ísafirði. Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð. Tvær flugvélar fluttu þrjá af þeim slösuðu suður. Enginn er sagður látinn. 2. desember 2022 21:29 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Sjö ára drengur á meðal þeirra alvarlegu slösuðu Einn þeirra þriggja sem eru alvarlega slasaðir eftir bílslysið á Hnífsdalsvegi í gærkvöldi er sjö ára gamall drengur. Fólkið sem slasaðist alvarlega er úr báðum bílunum. 3. desember 2022 13:42
Fimm slösuðust í árekstri á Hnífsdalsvegi Tveggja bíla árekstur varð á Hnífsdalsvegi fyrr í kvöld. Fimm eru slasaðir og komu inn á sjúkrahús á Ísafirði. Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð. Tvær flugvélar fluttu þrjá af þeim slösuðu suður. Enginn er sagður látinn. 2. desember 2022 21:29