Lét leikmennina sína taka þúsund víti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2022 12:01 Spánverjar duttu út á EM í fyrra í vítaspyrnukeppni eftir tap fyrir Ítölum. Getty/Visionhaus Spænski landsliðsþjálfarinn Luis Enrique er sannfærður um að vítaspyrnukeppni sé ekki happadrætti og passaði upp á það að hans menn myndu undirbúa sig fyrir slíkar kringumstæður. Spánverjar mæta Marokkó í sextán liða úrslitunum í dag og liðum hefur gengið illa að skora hjá liði Marokkómanna á mótinu. Það gæti því reynst þeim spænsku erfitt að skora í leik þjóðanna í dag og fyrir vikið er vítakeppni alltaf möguleiki. Spain coach Luis Enrique gave his team a unique assignment following a penalty shootout loss to Italy at last year's European Championship. https://t.co/mlNb2qua70— WashTimes Sports (@WashTimesSports) December 5, 2022 Spænski þjálfarinn hugsaði fram í tímann og landsliðsmenn hans þurfti að skila heimavinnu. Enrique heimtaði nefnilega að leikmenn sýnir væru duglegir að æfa sig áður en þeir komu til móts við HM-hópinn. „Ég lét leikmenn mína fá heimavinnu. Ég bað þá um að taka þúsund vítaspyrnur með félögum sínum áður en þeir komu hingað,“ sagði Luis Enrique. „Þetta er eitthvað sem er ekki nóg að æfa bara í aðdraganda leikjanna. Þetta snýst ekki bara um heppni. Þetta eru kringumstæður þar sem pressan er eins og hún getur orðið mest. Ef þú hefur æft vítin oft þá ertu í betri stöðu. Auðvitað er ekki hægt að undirbúa sig fyrir pressuna og spennuna. En það er hægt að ráða við hana,“ sagði Enrique. Þessi fjöldi þýðir að leikmenn spænska landsliðsins hafa fengið þessa beiðni frá landsliðsþjálfaranum fyrir mörgum mánuðum síðan. Þeir hafa eflaust líka æft vítaspyrnur á æfingum fyrir leikinn. Spænska landsliðið tapaði í vítaspyrnukeppni í Evrópukeppninni í fyrra á móti verðandi Evrópumeisturum Ítala en höfðu áður unnið Sviss í vítakeppninni í átta liða úrslitunum. HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Spánverjar mæta Marokkó í sextán liða úrslitunum í dag og liðum hefur gengið illa að skora hjá liði Marokkómanna á mótinu. Það gæti því reynst þeim spænsku erfitt að skora í leik þjóðanna í dag og fyrir vikið er vítakeppni alltaf möguleiki. Spain coach Luis Enrique gave his team a unique assignment following a penalty shootout loss to Italy at last year's European Championship. https://t.co/mlNb2qua70— WashTimes Sports (@WashTimesSports) December 5, 2022 Spænski þjálfarinn hugsaði fram í tímann og landsliðsmenn hans þurfti að skila heimavinnu. Enrique heimtaði nefnilega að leikmenn sýnir væru duglegir að æfa sig áður en þeir komu til móts við HM-hópinn. „Ég lét leikmenn mína fá heimavinnu. Ég bað þá um að taka þúsund vítaspyrnur með félögum sínum áður en þeir komu hingað,“ sagði Luis Enrique. „Þetta er eitthvað sem er ekki nóg að æfa bara í aðdraganda leikjanna. Þetta snýst ekki bara um heppni. Þetta eru kringumstæður þar sem pressan er eins og hún getur orðið mest. Ef þú hefur æft vítin oft þá ertu í betri stöðu. Auðvitað er ekki hægt að undirbúa sig fyrir pressuna og spennuna. En það er hægt að ráða við hana,“ sagði Enrique. Þessi fjöldi þýðir að leikmenn spænska landsliðsins hafa fengið þessa beiðni frá landsliðsþjálfaranum fyrir mörgum mánuðum síðan. Þeir hafa eflaust líka æft vítaspyrnur á æfingum fyrir leikinn. Spænska landsliðið tapaði í vítaspyrnukeppni í Evrópukeppninni í fyrra á móti verðandi Evrópumeisturum Ítala en höfðu áður unnið Sviss í vítakeppninni í átta liða úrslitunum.
HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira