Heche var ekki undir áhrifum fíkniefna Samúel Karl Ólason skrifar 7. desember 2022 16:41 Anne Heche var 53 ára gömul þegar hún dó í sumar. Getty/EPA Réttarmeinafræðingur Los Angeles hefur staðfest að leikkonan Anna Heche var ekki undir áhrifum fíkniefna þegar hún lenti í bílslysi í sumar. Hún slasaðist alvarlega í slysinu og dó skömmu síðar, eftir að hafa verið í dái. Hún var 53 ára gömul. Blóðmælingar gáfu á sínum tíma til kynna að hún hefði mögulega verið undir áhrifum kókaíns og kannabisefna. Rannsókn hefur leitt í ljós að hún var ekki undir áhrifum fíkniefna heldur hefði líklegast neytt þeirra dagana fyrir slysið. Leifar fentanýls fundust einnig í blóði Heche en People hefur eftir talsmanni réttarmeinafræðings LA að hún hefði neytt þeirra lyfja í samráði við lækna eftir læknismeðferð. Þann 5. ágúst keyrði Heche bíl sínum á hús í Los Angels. Í aðdraganda þess hafði hún lent í tveimur smávægilegum árekstrum. Hún keyrði á húsið á um 130 kílómetra hraða og engin bremsuför fundust á vettvangi, samkvæmt rannsóknarskýrslu sem blaðamenn People hafa séð. Sjá einnig: Anne Heche er látin Eldur kviknaði í bæði bílnum og í húsinu en síðar kom í ljós að hún var föst í logandi bílnum í um 45 mínútur. Skoðun sérfræðinga hefur leitt í ljós að Heche brann svo illa að líkami hennar gat ekki notað súrefni og þess vegna hafi hún hlotið mikinn heilaskaða sem leiddi til dauða hennar. Hún var í dái í tæpa viku áður en hún dó. Á þeim tíma var hún á brunadeild og gekkst margar skinnígræðslur vegna brunasára hennar. Hún lést tæknilega séð þann 11. ágúst en hjarta hennar var haldið gangandi til 14. ágúst svo hægt væri að nýta líffæri hennar í samræmi við óskir hennar. Bandaríkin Hollywood Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Blóðmælingar gáfu á sínum tíma til kynna að hún hefði mögulega verið undir áhrifum kókaíns og kannabisefna. Rannsókn hefur leitt í ljós að hún var ekki undir áhrifum fíkniefna heldur hefði líklegast neytt þeirra dagana fyrir slysið. Leifar fentanýls fundust einnig í blóði Heche en People hefur eftir talsmanni réttarmeinafræðings LA að hún hefði neytt þeirra lyfja í samráði við lækna eftir læknismeðferð. Þann 5. ágúst keyrði Heche bíl sínum á hús í Los Angels. Í aðdraganda þess hafði hún lent í tveimur smávægilegum árekstrum. Hún keyrði á húsið á um 130 kílómetra hraða og engin bremsuför fundust á vettvangi, samkvæmt rannsóknarskýrslu sem blaðamenn People hafa séð. Sjá einnig: Anne Heche er látin Eldur kviknaði í bæði bílnum og í húsinu en síðar kom í ljós að hún var föst í logandi bílnum í um 45 mínútur. Skoðun sérfræðinga hefur leitt í ljós að Heche brann svo illa að líkami hennar gat ekki notað súrefni og þess vegna hafi hún hlotið mikinn heilaskaða sem leiddi til dauða hennar. Hún var í dái í tæpa viku áður en hún dó. Á þeim tíma var hún á brunadeild og gekkst margar skinnígræðslur vegna brunasára hennar. Hún lést tæknilega séð þann 11. ágúst en hjarta hennar var haldið gangandi til 14. ágúst svo hægt væri að nýta líffæri hennar í samræmi við óskir hennar.
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira