Viðar Örn skoraði þegar Atromitos féll úr leik | Öruggt hjá Herði Björgvini Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2022 19:30 Viðar Örn skoraði í kvöld en það dugði skammt. Twitter@atromitos1923 Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Atromitos gegn stórliði Olympiacos í grísku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Skömmu áður höfðu Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos flogið áfram. Atromito var alltaf að fara eiga erfitt kvöld og lenti liðið snemma undir. Pep Biel, fyrrverandi framherji FC Kaupmannahafnar, kom Olympiacos yfir en Viðar Örn jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. Stefndi í markaleik ef marka mátti upphaf leiksisn en fleiri urðu mörkin þó ekki í fyrri hálfleik og staðan jöfn 1-1 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Brasilíski bakvörðurinn Marcelo kom Olympiacos yfir eftir fimm mínútna leik í síðari hálfleik og eftir það var aldrei spurning hvort liðið færi áfram. Youssef El Arabi bætti þriðja marki heimaliðsins við og Marcelo bætti við öðru marki sínu til að fullkomna sigurinn, lokatölur 4-1 og Íslendingalið Atromitos er fallið úr leik. Viðar Örn var tekinn af velli á 68. mínútu en Samúel Kári Friðjónsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Atromitos. Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson sat á bekknum hjá Olympiacos. .#Panathinaikos #PAOFC2022_23 #PAOVOL #GreekCup pic.twitter.com/ykyYDiHx7A— Panathinaikos F.C. (@paofc_) December 15, 2022 Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í miðverði þegar Panathinaikos vann öruggan 3-0 sigur á Volos í kvöld. Hörður Björgvin og félagar hafa verið frábærir það sem af er leiktíð og virðast svo gott sem ósigrandi. Fótbolti Gríski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Atromito var alltaf að fara eiga erfitt kvöld og lenti liðið snemma undir. Pep Biel, fyrrverandi framherji FC Kaupmannahafnar, kom Olympiacos yfir en Viðar Örn jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. Stefndi í markaleik ef marka mátti upphaf leiksisn en fleiri urðu mörkin þó ekki í fyrri hálfleik og staðan jöfn 1-1 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Brasilíski bakvörðurinn Marcelo kom Olympiacos yfir eftir fimm mínútna leik í síðari hálfleik og eftir það var aldrei spurning hvort liðið færi áfram. Youssef El Arabi bætti þriðja marki heimaliðsins við og Marcelo bætti við öðru marki sínu til að fullkomna sigurinn, lokatölur 4-1 og Íslendingalið Atromitos er fallið úr leik. Viðar Örn var tekinn af velli á 68. mínútu en Samúel Kári Friðjónsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Atromitos. Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson sat á bekknum hjá Olympiacos. .#Panathinaikos #PAOFC2022_23 #PAOVOL #GreekCup pic.twitter.com/ykyYDiHx7A— Panathinaikos F.C. (@paofc_) December 15, 2022 Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í miðverði þegar Panathinaikos vann öruggan 3-0 sigur á Volos í kvöld. Hörður Björgvin og félagar hafa verið frábærir það sem af er leiktíð og virðast svo gott sem ósigrandi.
Fótbolti Gríski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti