Fyrsta sýnishornið úr sýningunni Mátulegir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. desember 2022 12:30 Leikritið er eftir Thomas Vinterberg og byggt á dönsku Óskarsverðlaunamyndinni DRUK. Skjáskot Mikil eftirvænting virðist vera fyrir leikritinu Mátulegir. Leikstjóri verksins er Brynhildur Guðjónsdóttir en frumsýningin verður 30. desember í Borgarleikhúsinu. Nú þegar er búið að selja tæplega fjögur þúsund miða og er því uppselt á sautján sýningar samkvæmt upplýsingum frá Borgarleikhúsinu Með hlutverk fara þeir Halldór Gylfason, Hilmir Snær Guðnason, Jörundur Ragnarsson og Þorsteinn Bachmann. Áður hafði verið tilkynnt að Ingvar E. Sigurðsson tæki þátt í uppfærslunni en Þorsteinn kemur inn í hans stað. Verkið er sviðsútgáfa Thomas Vinterberg af kvikmynd hans DRUK sem unnið hefur til fjölda verðlauna. Fæddir með of lítið áfengismagn Í sýningunni Mátulegir ákveða fjórir menntaskólakennarar á miðjum aldri að gera tilraun til að sannreyna kenninguna um að manneskjan sé fædd með of lítið áfengismagn í blóðinu - þeir eru lífsleiðir, staðnaðir í starfi og á góðri leið með að sigla einkalífinu í strand. „Getur verið að áfengi sé í raun svarið við vandamálum þeirra, svarið við lífsgátunni? Mátulegir er grátbroslegt verk um leitina að lífsneistanum, lífsfyllingunni og þá refilstigu sem sú leit getur leitt mann á,“ segir um verkið. Hér fyrir neðan má sjá stutt sýnishorn sem unnið var af framleiðslufyrirtækinu Falcor. Klippa: Mátulegir - Sýnishorn „Það er óhætt að segja að það sé mikill spenningur fyrir komandi ævintýri. Þetta er óður til lífsins og neistans sem vekur mannsandann, en í tilraun sinni til að vera „mátulegir“ feta þeir félagar jafnframt einstigið milli gleði og sorgar,“ sagði Brynhildur um verkefnið í samtali við Vísi fyrr á þessu ári. Leikhús Menning Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Leikarinn Hilmir Snær er á lausu Leikarinn Hilmir Snær Guðnason og Bryndís Jónsdóttir móttökufulltrúi Listasafns Íslands eru skilin. 5. október 2022 15:14 Fjórtán frumsýningar í Borgarleikhúsinu Þeir tvö hundruð starfsmenn, sem vinna í Borgarleikhúsinu munu hafa meira en nóg að gera í vetur því þar verða fjórtán leikrit frumsýnd, auk verka, sem hafa verið i gangi eins og Emil í Kattholti og Níu líf. Leikhússtjóri Borgarleikhússins segir leikhúsið ekki vera í samkeppni við Þjóðleikhúsið né önnur leikhús. 4. september 2022 14:10 Hilmir Snær og Ingvar E. verða Mátulegir í Borgarleikhúsinu Borgarleikhúsið er í óða önn við að setja saman nýtt og spennandi leikár en meðal verkefna verður DRUK, eða Mátulegir eins og það nefnist í íslenskri þýðingu Þórdísar Gísladóttur. 3. maí 2022 12:31 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Nú þegar er búið að selja tæplega fjögur þúsund miða og er því uppselt á sautján sýningar samkvæmt upplýsingum frá Borgarleikhúsinu Með hlutverk fara þeir Halldór Gylfason, Hilmir Snær Guðnason, Jörundur Ragnarsson og Þorsteinn Bachmann. Áður hafði verið tilkynnt að Ingvar E. Sigurðsson tæki þátt í uppfærslunni en Þorsteinn kemur inn í hans stað. Verkið er sviðsútgáfa Thomas Vinterberg af kvikmynd hans DRUK sem unnið hefur til fjölda verðlauna. Fæddir með of lítið áfengismagn Í sýningunni Mátulegir ákveða fjórir menntaskólakennarar á miðjum aldri að gera tilraun til að sannreyna kenninguna um að manneskjan sé fædd með of lítið áfengismagn í blóðinu - þeir eru lífsleiðir, staðnaðir í starfi og á góðri leið með að sigla einkalífinu í strand. „Getur verið að áfengi sé í raun svarið við vandamálum þeirra, svarið við lífsgátunni? Mátulegir er grátbroslegt verk um leitina að lífsneistanum, lífsfyllingunni og þá refilstigu sem sú leit getur leitt mann á,“ segir um verkið. Hér fyrir neðan má sjá stutt sýnishorn sem unnið var af framleiðslufyrirtækinu Falcor. Klippa: Mátulegir - Sýnishorn „Það er óhætt að segja að það sé mikill spenningur fyrir komandi ævintýri. Þetta er óður til lífsins og neistans sem vekur mannsandann, en í tilraun sinni til að vera „mátulegir“ feta þeir félagar jafnframt einstigið milli gleði og sorgar,“ sagði Brynhildur um verkefnið í samtali við Vísi fyrr á þessu ári.
Leikhús Menning Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Leikarinn Hilmir Snær er á lausu Leikarinn Hilmir Snær Guðnason og Bryndís Jónsdóttir móttökufulltrúi Listasafns Íslands eru skilin. 5. október 2022 15:14 Fjórtán frumsýningar í Borgarleikhúsinu Þeir tvö hundruð starfsmenn, sem vinna í Borgarleikhúsinu munu hafa meira en nóg að gera í vetur því þar verða fjórtán leikrit frumsýnd, auk verka, sem hafa verið i gangi eins og Emil í Kattholti og Níu líf. Leikhússtjóri Borgarleikhússins segir leikhúsið ekki vera í samkeppni við Þjóðleikhúsið né önnur leikhús. 4. september 2022 14:10 Hilmir Snær og Ingvar E. verða Mátulegir í Borgarleikhúsinu Borgarleikhúsið er í óða önn við að setja saman nýtt og spennandi leikár en meðal verkefna verður DRUK, eða Mátulegir eins og það nefnist í íslenskri þýðingu Þórdísar Gísladóttur. 3. maí 2022 12:31 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Leikarinn Hilmir Snær er á lausu Leikarinn Hilmir Snær Guðnason og Bryndís Jónsdóttir móttökufulltrúi Listasafns Íslands eru skilin. 5. október 2022 15:14
Fjórtán frumsýningar í Borgarleikhúsinu Þeir tvö hundruð starfsmenn, sem vinna í Borgarleikhúsinu munu hafa meira en nóg að gera í vetur því þar verða fjórtán leikrit frumsýnd, auk verka, sem hafa verið i gangi eins og Emil í Kattholti og Níu líf. Leikhússtjóri Borgarleikhússins segir leikhúsið ekki vera í samkeppni við Þjóðleikhúsið né önnur leikhús. 4. september 2022 14:10
Hilmir Snær og Ingvar E. verða Mátulegir í Borgarleikhúsinu Borgarleikhúsið er í óða önn við að setja saman nýtt og spennandi leikár en meðal verkefna verður DRUK, eða Mátulegir eins og það nefnist í íslenskri þýðingu Þórdísar Gísladóttur. 3. maí 2022 12:31