Tafir hafa síðan orðið á brottför flestra véla frá Keflavíkurflugvelli það sem af er morgni.
Í tilkynningu frá Isavia segir að röskun geti orðið á flugi til og frá vellinum til morgundagsins.
Farþegar eru hvattir til að fylgjast með upplýsingum um flugtíma á vef Isavia eða hjá viðkomandi flugfélögum.