Gjaldahækkanir dynja á bíleigendum um áramót Kristján Már Unnarsson skrifar 20. desember 2022 23:47 Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Sigurjón Ólason Álögur á bíleigendur um áramótin hækka mun meira en sem nemur verðlagshækkunum, samkvæmt bandormi ríkisstjórnarinnar, sem Alþingi samþykkti fyrir helgi. Talsmaður FÍB segir skattahækkanirnar bitna verst á íbúum dreifbýlisins, sem þurfa að sækja þjónustu um langan veg. Í fréttum Stöðvar 2 var rifjað upp að það var fjármálaráðherrann Bjarni Benediktsson sem með bandorminum lagði til 7,7 prósenta hækkun yfir línuna á svokölluðum krónutölusköttum og réttlætti það með því að verið væri að fylgja verðlagsþróun. En eins og svo oft áður þá eru það bíleigendur sem verða harðast fyrir barðinu á skattheimtugleði ráðherra, það verður dýrara eftir áramót að kaupa og eiga bíl og svo auðvitað að dæla á hann bensíni. „Þetta eru bara álögur á álögur ofan. Skattahækkun á nánast alla þætti í bifreiðaeign landsmanna,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, sem segir þessar hækkanir langt umfram verðlagshækkanir. Bensín- og olíugjald hækkar um 7,7%. Af öðrum hækkunum má nefna að gjald á áfengi og tóbaki hækkar um 7,7% og útvarpsgjald til RÚV fer úr 18.800 krónum upp í 20.200 krónur, sem skilar ríkisfjölmiðlinum 388 milljóna króna viðbótartekjum. Með hækkun krónutölugjalda hyggst ríkið ná 5,3 milljörðum króna, en bara það þýðir 0,2 prósenta vísitöluhækkun og þar með hækkun vísitölutengdra húsnæðislána. Með auknum nefsköttum á að ná inn 600 milljónum, aukatekjur eiga að skila 500 milljónum. Með hærri vörugjöldum á bíla á að ná 2,7 milljörðum, sem hækkar verðtryggð húsnæðislán um 0,2 prósent. Hærri bifreiðagjöld eiga að skila 2,2 milljörðum og hækkun áfengis og tóbaks í Fríhöfninni á að skila 700 milljónum. Þannig á að ná samtals tólf milljörðum, sem mun þýða 0,4 prósenta vísitöluhækkun. Talsmaður FÍB segir hækkun eldsneytisskatta þýða að bensínlítrinn hækki um 8 krónur og 60 aura og olían eitthvað minna. Hærri vörugjöld þýði að nýir bílar hækki að lágmarki um fimm prósent um áramótin. Þá muni bíleigendur finna verulega fyrir 2,2 milljarða hækkun bifreiðagjalds, sem innheimt er tvisvar á ári. Nánar í frétt Stöðvar 2 sem sjá má hér: Fjárlagafrumvarp 2023 Alþingi Fjármál heimilisins Bílar Skattar og tollar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Efnahagsmál Tengdar fréttir Tíu milljarða vantar í fjárlög upp í loforðin í vegagerð Tíu milljarða króna gat er í nýsamþykktum fjárlögum næsta árs til að unnt verði að standa við þau fyrirheit sem gefin voru í samgönguáætlun fyrir síðustu kosningar. Breikkun Suðurlandsvegar í útjaðri Reykjavíkur er meðal þeirra verkefna sem skorin verða niður. 21. desember 2022 10:20 „Það er ekki hægt að taka nokkurt einasta mark á þessu fólki“ Tekist var á um hinn svokallaða fjárlagabandorm ríkisstjórnarinnar á Alþingi í dag en þingmenn stjórnarandstöðunnar komu hver á fætur öðrum upp í pontu til að gagnrýna áform ríkisstjórnarinnar. Þingmaður Samfylkingarinnar sagði hækkanir á krónutölugjöldum fram úr öllu hófi en fjármálaráðherra beindi spjótum sínum að sveitarfélögunum. 15. desember 2022 14:42 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var rifjað upp að það var fjármálaráðherrann Bjarni Benediktsson sem með bandorminum lagði til 7,7 prósenta hækkun yfir línuna á svokölluðum krónutölusköttum og réttlætti það með því að verið væri að fylgja verðlagsþróun. En eins og svo oft áður þá eru það bíleigendur sem verða harðast fyrir barðinu á skattheimtugleði ráðherra, það verður dýrara eftir áramót að kaupa og eiga bíl og svo auðvitað að dæla á hann bensíni. „Þetta eru bara álögur á álögur ofan. Skattahækkun á nánast alla þætti í bifreiðaeign landsmanna,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, sem segir þessar hækkanir langt umfram verðlagshækkanir. Bensín- og olíugjald hækkar um 7,7%. Af öðrum hækkunum má nefna að gjald á áfengi og tóbaki hækkar um 7,7% og útvarpsgjald til RÚV fer úr 18.800 krónum upp í 20.200 krónur, sem skilar ríkisfjölmiðlinum 388 milljóna króna viðbótartekjum. Með hækkun krónutölugjalda hyggst ríkið ná 5,3 milljörðum króna, en bara það þýðir 0,2 prósenta vísitöluhækkun og þar með hækkun vísitölutengdra húsnæðislána. Með auknum nefsköttum á að ná inn 600 milljónum, aukatekjur eiga að skila 500 milljónum. Með hærri vörugjöldum á bíla á að ná 2,7 milljörðum, sem hækkar verðtryggð húsnæðislán um 0,2 prósent. Hærri bifreiðagjöld eiga að skila 2,2 milljörðum og hækkun áfengis og tóbaks í Fríhöfninni á að skila 700 milljónum. Þannig á að ná samtals tólf milljörðum, sem mun þýða 0,4 prósenta vísitöluhækkun. Talsmaður FÍB segir hækkun eldsneytisskatta þýða að bensínlítrinn hækki um 8 krónur og 60 aura og olían eitthvað minna. Hærri vörugjöld þýði að nýir bílar hækki að lágmarki um fimm prósent um áramótin. Þá muni bíleigendur finna verulega fyrir 2,2 milljarða hækkun bifreiðagjalds, sem innheimt er tvisvar á ári. Nánar í frétt Stöðvar 2 sem sjá má hér:
Fjárlagafrumvarp 2023 Alþingi Fjármál heimilisins Bílar Skattar og tollar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Efnahagsmál Tengdar fréttir Tíu milljarða vantar í fjárlög upp í loforðin í vegagerð Tíu milljarða króna gat er í nýsamþykktum fjárlögum næsta árs til að unnt verði að standa við þau fyrirheit sem gefin voru í samgönguáætlun fyrir síðustu kosningar. Breikkun Suðurlandsvegar í útjaðri Reykjavíkur er meðal þeirra verkefna sem skorin verða niður. 21. desember 2022 10:20 „Það er ekki hægt að taka nokkurt einasta mark á þessu fólki“ Tekist var á um hinn svokallaða fjárlagabandorm ríkisstjórnarinnar á Alþingi í dag en þingmenn stjórnarandstöðunnar komu hver á fætur öðrum upp í pontu til að gagnrýna áform ríkisstjórnarinnar. Þingmaður Samfylkingarinnar sagði hækkanir á krónutölugjöldum fram úr öllu hófi en fjármálaráðherra beindi spjótum sínum að sveitarfélögunum. 15. desember 2022 14:42 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Tíu milljarða vantar í fjárlög upp í loforðin í vegagerð Tíu milljarða króna gat er í nýsamþykktum fjárlögum næsta árs til að unnt verði að standa við þau fyrirheit sem gefin voru í samgönguáætlun fyrir síðustu kosningar. Breikkun Suðurlandsvegar í útjaðri Reykjavíkur er meðal þeirra verkefna sem skorin verða niður. 21. desember 2022 10:20
„Það er ekki hægt að taka nokkurt einasta mark á þessu fólki“ Tekist var á um hinn svokallaða fjárlagabandorm ríkisstjórnarinnar á Alþingi í dag en þingmenn stjórnarandstöðunnar komu hver á fætur öðrum upp í pontu til að gagnrýna áform ríkisstjórnarinnar. Þingmaður Samfylkingarinnar sagði hækkanir á krónutölugjöldum fram úr öllu hófi en fjármálaráðherra beindi spjótum sínum að sveitarfélögunum. 15. desember 2022 14:42