Rússar héldu árásum sínum áfram í nótt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. janúar 2023 07:14 Íbúar í Zaporizhzhia freista þess að bjarga eigum sínum úr rústum húsa sem urðu fyrir árásum Rússa á nýársnótt. AP/Andriy Andriyenko Loftvarnaflautur hljómuðu í Kænugarði í gærkvöldi og nótt en samkvæmt heimildarmönnum innan úkraínska hersins skutu loftvarnakerfi niður um það bil tuttugu skotmörk, meðal annars dróna. Borgarstjórinn Vitaly Klitschko segir orkuinnviði hafa verið meðal skotmarka Rússa, með þeim afleiðingum að rafmagn fór af á sumum svæðum. Hermálayfirvöld í austurhluta Úkraínu segja loftvarnakerfi hafa skotið niður níu íranska Shahed dróna yfir Dnipropetrovsk og Zaporizhzhia í nótt. Um var að ræða aðra nóttina í röð þar sem Rússar gerðu árásir á Kænugarð og aðrar borgir í Úkraínu en þrír létust í árásunum á nýársnótt. Rússneska varnarmálráðuneytið sagði að skotmörk Rússa hefðu verið innviðir Úkraínu til framleiðslu dróna en Mykhailo Podolyak, ráðgjafi Vólódímírs Selenskís Úkraínuforseta sagði skotmörkin þvert á móti hafa verið þéttbýli í stórborgum landins. Þetta væri til marks um breyttar áherslur Rússa; þeir hefðu gefist upp á hernaðarlegum markmiðum sínum og einblíndu nú á að geta myrt eins marga almenna borgara og þeir gætu. Úkraínsk hermálayfirvöld segja Rússa leggja drög að annarri innrás inn í norðurhluta landsins á næstu tveimur mánuðum. Hefur febrúar verið nefndur í þessu samhengi. Úkraínumenn segjast munu verða viðbúnir. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Rússland Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Borgarstjórinn Vitaly Klitschko segir orkuinnviði hafa verið meðal skotmarka Rússa, með þeim afleiðingum að rafmagn fór af á sumum svæðum. Hermálayfirvöld í austurhluta Úkraínu segja loftvarnakerfi hafa skotið niður níu íranska Shahed dróna yfir Dnipropetrovsk og Zaporizhzhia í nótt. Um var að ræða aðra nóttina í röð þar sem Rússar gerðu árásir á Kænugarð og aðrar borgir í Úkraínu en þrír létust í árásunum á nýársnótt. Rússneska varnarmálráðuneytið sagði að skotmörk Rússa hefðu verið innviðir Úkraínu til framleiðslu dróna en Mykhailo Podolyak, ráðgjafi Vólódímírs Selenskís Úkraínuforseta sagði skotmörkin þvert á móti hafa verið þéttbýli í stórborgum landins. Þetta væri til marks um breyttar áherslur Rússa; þeir hefðu gefist upp á hernaðarlegum markmiðum sínum og einblíndu nú á að geta myrt eins marga almenna borgara og þeir gætu. Úkraínsk hermálayfirvöld segja Rússa leggja drög að annarri innrás inn í norðurhluta landsins á næstu tveimur mánuðum. Hefur febrúar verið nefndur í þessu samhengi. Úkraínumenn segjast munu verða viðbúnir.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Rússland Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira