Mikilvægara að draga úr neyslu heldur en að flokka Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 4. janúar 2023 08:01 Óflokkað rusl fyllir skemmur Sorpu eftir neyslugleði þjóðarinnar um jól og áramót. Of mikilli ábyrgð er velt yfir á herðar neytenda þegar kemur að umhverfismálum. Á síðustu árum hefur orðið talsverð vitundarvakning í umhverfismálum. Nú flokka flestir og orð eins kolefnisfótspor, örplast og hringrásarhagkerfi hafa öðlast fastan sess í tungumálinu. Það ætti að leiða til meðvitaðri almennings og þar af leiðandi ætti að vera minna af óflokkuðu sorpi, eða hvað? Ágústa Þóra Jónsdóttir, varaformaður Landverndar og doktorsnemi í umhverfis og auðlindafræði segir mikilvægt að draga úr neyslu. „Já við leggjum mikla áherslu á nýtni og að horfa á hlutina og ekki kaupa óþarfa. Við vorum með átak til dæmis í haust þar sem við vorum að minna á alls konar hluti. Nota hlutina lengur, nota hlutina betur og ekki kaupa óþarfa.“ Helmingar kolefnisfótspor plastpoka með því að nota hann tvisvar Fyrirtæki og ríki geti haft mun meiri áhrif á heildarneyslu heldur en einstaklingar. „Það sem að neytandinn gerir er ekkert svo mikilvægt í árangri til að minnka neyslu og semsagt minnka fótspor neyslunnar. Heldur er það hönnunin á vörunni, að hanna í burtu umbúðir til dæmis. Við erum að nota svo mikið af umbúðum sem eru óþarfar.“ En hefur Ágústa einhver ráð til almennings? „Það er náttúrulega að nota hlutina lengur. Strax ef ég nota einn plastpoka tvisvar þá er ég búin að helminga fótsporið á honum.“ Neytendur Umhverfismál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira
Á síðustu árum hefur orðið talsverð vitundarvakning í umhverfismálum. Nú flokka flestir og orð eins kolefnisfótspor, örplast og hringrásarhagkerfi hafa öðlast fastan sess í tungumálinu. Það ætti að leiða til meðvitaðri almennings og þar af leiðandi ætti að vera minna af óflokkuðu sorpi, eða hvað? Ágústa Þóra Jónsdóttir, varaformaður Landverndar og doktorsnemi í umhverfis og auðlindafræði segir mikilvægt að draga úr neyslu. „Já við leggjum mikla áherslu á nýtni og að horfa á hlutina og ekki kaupa óþarfa. Við vorum með átak til dæmis í haust þar sem við vorum að minna á alls konar hluti. Nota hlutina lengur, nota hlutina betur og ekki kaupa óþarfa.“ Helmingar kolefnisfótspor plastpoka með því að nota hann tvisvar Fyrirtæki og ríki geti haft mun meiri áhrif á heildarneyslu heldur en einstaklingar. „Það sem að neytandinn gerir er ekkert svo mikilvægt í árangri til að minnka neyslu og semsagt minnka fótspor neyslunnar. Heldur er það hönnunin á vörunni, að hanna í burtu umbúðir til dæmis. Við erum að nota svo mikið af umbúðum sem eru óþarfar.“ En hefur Ágústa einhver ráð til almennings? „Það er náttúrulega að nota hlutina lengur. Strax ef ég nota einn plastpoka tvisvar þá er ég búin að helminga fótsporið á honum.“
Neytendur Umhverfismál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira