Uppbyggingarheimildir verði tímabundnar Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. janúar 2023 23:00 Dagur B. Eggertsson hvetur önnur sveitarfélög til þess að fylgja fordæmi borgarinnar. Vísir/Vilhelm Rammasamningur milli ríkis og borgar um skjótari uppbyggingu húsnæðis í Reykjavík var undirritaður í gær. Byggt verður upp hraðar og meira og uppbyggingarheimildir verða tímabundnar til þess að koma í veg fyrir lóðabrask. Það stendur til að byggja 16000 íbúðir í Reykjavík á næstu 10 árum og þar af 2000 á ári á næstu fimm árum en íbúðauppbygging hefur ekki haldið í við þörf á nýju húsnæði. Þannig hefur myndast uppsafnaður halli sem samkomulaginu er ætlað að vinna upp. Reykjavík er fyrsta sveitarfélagið sem gerir slíkan samning. Dagur B Eggertsson, borgarstjóri hvetur önnur sveitarfélög til þess að fara sömu leið. „Ég hef talað fyrir húsnæðissáttmála sem auki fyrirsjáanleika og jafnvægi og stöðugleika og veitir ekki af á þessum húsnæðismarkaði, hann þarf að vera heilbrigðari. Til þess að það gerist þá þarf bæði samninginn sem við skrifuðum undir í gær en líka samninga við önnur sveitarfélög þannig að þetta verði ekki húsnæðissáttmáli fyrir Reykjavík heldur húsnæðisátttmáli fyrir Ísland.“ Byggt á Snorrabraut.Vísir/Steingrímur Dúi Í markmiðakafla samningsins er talað um að uppbyggingarheimildir verði tímabundnar, en brögð hafa verið að því að þeir sem eigi byggingarréttinn hafi legið á lóðum án þess að hefja uppbyggingu. „Í sumum tilvikum liggja byggingarheimildir á hendi einkaaðila árum og jafnvel áratugum saman án þess að það sé farið af stað og raunverulega byggt. Núna erum við að fá inn í lög að þessa heimildir verði í eðli sínu tímabundnar þannig að eftir einhvern tíma, tíu ár til dæmis, þá falli þær einfaldlega bara úr gildi og þannig skapist þrýstingur á alla að láta verkin tala.“ Byggingariðnaður Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Það stendur til að byggja 16000 íbúðir í Reykjavík á næstu 10 árum og þar af 2000 á ári á næstu fimm árum en íbúðauppbygging hefur ekki haldið í við þörf á nýju húsnæði. Þannig hefur myndast uppsafnaður halli sem samkomulaginu er ætlað að vinna upp. Reykjavík er fyrsta sveitarfélagið sem gerir slíkan samning. Dagur B Eggertsson, borgarstjóri hvetur önnur sveitarfélög til þess að fara sömu leið. „Ég hef talað fyrir húsnæðissáttmála sem auki fyrirsjáanleika og jafnvægi og stöðugleika og veitir ekki af á þessum húsnæðismarkaði, hann þarf að vera heilbrigðari. Til þess að það gerist þá þarf bæði samninginn sem við skrifuðum undir í gær en líka samninga við önnur sveitarfélög þannig að þetta verði ekki húsnæðissáttmáli fyrir Reykjavík heldur húsnæðisátttmáli fyrir Ísland.“ Byggt á Snorrabraut.Vísir/Steingrímur Dúi Í markmiðakafla samningsins er talað um að uppbyggingarheimildir verði tímabundnar, en brögð hafa verið að því að þeir sem eigi byggingarréttinn hafi legið á lóðum án þess að hefja uppbyggingu. „Í sumum tilvikum liggja byggingarheimildir á hendi einkaaðila árum og jafnvel áratugum saman án þess að það sé farið af stað og raunverulega byggt. Núna erum við að fá inn í lög að þessa heimildir verði í eðli sínu tímabundnar þannig að eftir einhvern tíma, tíu ár til dæmis, þá falli þær einfaldlega bara úr gildi og þannig skapist þrýstingur á alla að láta verkin tala.“
Byggingariðnaður Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira