„Finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2023 23:31 Eiríkur Stefán Ásgeirsson er ekki hrifinn af Seattle Seahawks. Steph Chambers/Getty Images Liðurinn „Stórar spurningar“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni. Þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni en nú nýverið lauk deildarkeppninni og fer úrslitakeppnin af stað um helgina. Ásamt Andra Ólafssyni voru þeir Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson að þessu sinni. Besti og versti andstæðingurinn? „Ofboðslega auðvelt svar, Miami Dolphins sem hafa verið heillum horfnir að undanförnu,“ sagði Magnús um versta andstæðinginn. „Ég ætla að henda Seattle Seahawks þarna inn. Mér finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár. Skrölta þarna inn eftir tæpa frammistöðu,“ sagði Eiríkur Stefán þó hann hafi verið sammála um að útlitið sé dökkt hjá Höfrungunum í Miami. Hvað varðar lið sem gæti komið á óvart þá nefndi Eiríkur Stefán lið Los Angeles Chargers. Magnús Sigurjón nefndi Dallas Cowboys. Hvaða þjálfari fer hvert? Það er þegar byrjað að reka menn og spennandi að sjá hver fer hvert. Svör þeirra Eiríks Stefáns og Magnúsar Sigurjóns má sjá í spilaranum hér að neðan. Einnig var farið yfir hvaða félag á björtustu framtíðina. Klippa: Lokasóknin: Finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár NFL Lokasóknin Tengdar fréttir Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera? Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina. 13. janúar 2023 15:31 Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira
Ásamt Andra Ólafssyni voru þeir Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson að þessu sinni. Besti og versti andstæðingurinn? „Ofboðslega auðvelt svar, Miami Dolphins sem hafa verið heillum horfnir að undanförnu,“ sagði Magnús um versta andstæðinginn. „Ég ætla að henda Seattle Seahawks þarna inn. Mér finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár. Skrölta þarna inn eftir tæpa frammistöðu,“ sagði Eiríkur Stefán þó hann hafi verið sammála um að útlitið sé dökkt hjá Höfrungunum í Miami. Hvað varðar lið sem gæti komið á óvart þá nefndi Eiríkur Stefán lið Los Angeles Chargers. Magnús Sigurjón nefndi Dallas Cowboys. Hvaða þjálfari fer hvert? Það er þegar byrjað að reka menn og spennandi að sjá hver fer hvert. Svör þeirra Eiríks Stefáns og Magnúsar Sigurjóns má sjá í spilaranum hér að neðan. Einnig var farið yfir hvaða félag á björtustu framtíðina. Klippa: Lokasóknin: Finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár
NFL Lokasóknin Tengdar fréttir Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera? Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina. 13. janúar 2023 15:31 Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira
Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera? Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina. 13. janúar 2023 15:31