Nýir starfsmenn heilbrigðisráðuneytisins kosta 150 milljónir Jakob Bjarnar skrifar 16. janúar 2023 13:40 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur verið duglegur að ráða fólk til starfa í ráðuneyti sitt en gerðir hafi verið tólf ráðningarsamningar frá 28. nóvember 2021. vísir/vilhelm Í svari við fyrirspurn Helgu Völu Helgadóttur, þingmanns Samfylkingar til Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra, kemur fram að fjölgað hefur í ráðuneytinu frá því að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók við 2021. Helga Vala vildi vita hversu margt starfsfólk hafi verið ráðið til heilbrigðisráðuneytisins frá því að ný ríkisstjórn tók við. Í svari segir að gerðir hafi verið tólf ráðningarsamningar frá 28. nóvember 2021. Ein skipan í embætti skrifstofustjóra en annað hafi verið ráðningar í störf; sjö tímabundnar ráðningar sem eru þá verkefnatengd störf og afleysingar vegna veikinda og fjórar ótímabundnar ráðningar. Segir að ráðið hafi verið í sex ný störf, þar af fjögur tímabundin. Helga Vala Helgadóttir vildi vita hversu mörgum nýjum störfum og stöðum hafi verið bætt við frá því að ný ríkisstjórn tók við störfum.vísir/vilhelm Þá segir í svari að öll störf sem ekki eru tímabundnar ráðningar hafi verið auglýst; embætti skrifstofustjóra og fjögur störf sérfræðinga. Þá er spurt hversu mikið ætlað er að hin nýju störf kosti. Í svari er vísað til þess sem áður sagði, að um sex ný störf sé að ræða frá því að ný ríkisstjórn tók við völdum. „Áætlaður viðbótarkostnaður vegna fjölgunar starfsfólks á kjörtímabilinu til loka árs 2025 gæti numið allt að 150 millj. kr.“ Alþingi Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira
Helga Vala vildi vita hversu margt starfsfólk hafi verið ráðið til heilbrigðisráðuneytisins frá því að ný ríkisstjórn tók við. Í svari segir að gerðir hafi verið tólf ráðningarsamningar frá 28. nóvember 2021. Ein skipan í embætti skrifstofustjóra en annað hafi verið ráðningar í störf; sjö tímabundnar ráðningar sem eru þá verkefnatengd störf og afleysingar vegna veikinda og fjórar ótímabundnar ráðningar. Segir að ráðið hafi verið í sex ný störf, þar af fjögur tímabundin. Helga Vala Helgadóttir vildi vita hversu mörgum nýjum störfum og stöðum hafi verið bætt við frá því að ný ríkisstjórn tók við störfum.vísir/vilhelm Þá segir í svari að öll störf sem ekki eru tímabundnar ráðningar hafi verið auglýst; embætti skrifstofustjóra og fjögur störf sérfræðinga. Þá er spurt hversu mikið ætlað er að hin nýju störf kosti. Í svari er vísað til þess sem áður sagði, að um sex ný störf sé að ræða frá því að ný ríkisstjórn tók við völdum. „Áætlaður viðbótarkostnaður vegna fjölgunar starfsfólks á kjörtímabilinu til loka árs 2025 gæti numið allt að 150 millj. kr.“
Alþingi Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira