„Ef þið fallið þá getið þið hvergi falið ykkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2023 13:30 Youssef En-Nesyri er leikmaður Sevilla og skoraði í Meistaradeildarleiknum á móti FCK. Getty/Jose Breton Spænska knattspyrnufélagið Sevilla hefur upplifað mun betri tíma en þá sem leikmenn og stuðningsmenn þurfa að ganga í gegnum þessa dagana. Sevilla liðið er nefnilega komið í mikla fallhættu í La Liga deildinni eftir aðeins þrjá sigra í fyrstu sautján leikjunum. Sevilla menn sitja í nítjánda og næstsíðasta sæti með fimmtán stig en það eru þó bara tvö stig í öruggt sæti. Liðið vann tvo fyrstu leiki ársins 2023, fyrst bikarleik á móti neðri deildar liði og svo 2-1 sigur á Getafe en fór snögglega aftur niður á jörðina eftir tap á móti Girona um síðustu helgi. Það þýðir að Andalúsíuliðið hefur aðeins unnið einn af síðustu átta deildarleikjum sínum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Liðið hefur þegar tapað tvöfalt fleiri leikjum á tímabilinu en allt tímabilið í fyrra. Sevilla liðið endaði í fjórða sæti á síðustu leiktíð og var því með í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem liðið vann sinn eina sigur á FC Kaupmannahöfn. Félagið vann Evrópudeildina 2020 og hafði þá unnið hana fjórum sinnum á sex ára tímabili. Þótt að Sevilla ekki unnið stóran titil á Spáni síðan félagið varð bikarmeistari 2010 og ekki unnið spænsku deildina síðan 2001 þá hefur félagið mjög oft verið fulltrúi Spánar í Meistaradeildinni. Nú er öldin önnur og stuðningsmenn fá að upplifa allt aðra baráttu á þessu tímabili. Öfgastuðningsmenn Sevilla taka þessu ástandi ekki vel og stand í hótunum. Þeir spreyjuðu á leikvang félagsins skilaboðin: „Ef þið fallið þá getið þið hvergi falið ykkur“. Spænski boltinn Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Sjá meira
Sevilla liðið er nefnilega komið í mikla fallhættu í La Liga deildinni eftir aðeins þrjá sigra í fyrstu sautján leikjunum. Sevilla menn sitja í nítjánda og næstsíðasta sæti með fimmtán stig en það eru þó bara tvö stig í öruggt sæti. Liðið vann tvo fyrstu leiki ársins 2023, fyrst bikarleik á móti neðri deildar liði og svo 2-1 sigur á Getafe en fór snögglega aftur niður á jörðina eftir tap á móti Girona um síðustu helgi. Það þýðir að Andalúsíuliðið hefur aðeins unnið einn af síðustu átta deildarleikjum sínum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Liðið hefur þegar tapað tvöfalt fleiri leikjum á tímabilinu en allt tímabilið í fyrra. Sevilla liðið endaði í fjórða sæti á síðustu leiktíð og var því með í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem liðið vann sinn eina sigur á FC Kaupmannahöfn. Félagið vann Evrópudeildina 2020 og hafði þá unnið hana fjórum sinnum á sex ára tímabili. Þótt að Sevilla ekki unnið stóran titil á Spáni síðan félagið varð bikarmeistari 2010 og ekki unnið spænsku deildina síðan 2001 þá hefur félagið mjög oft verið fulltrúi Spánar í Meistaradeildinni. Nú er öldin önnur og stuðningsmenn fá að upplifa allt aðra baráttu á þessu tímabili. Öfgastuðningsmenn Sevilla taka þessu ástandi ekki vel og stand í hótunum. Þeir spreyjuðu á leikvang félagsins skilaboðin: „Ef þið fallið þá getið þið hvergi falið ykkur“.
Spænski boltinn Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram