Einfættur maður gæti átt mark ársins hjá FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2023 13:30 Tilnefning Marcin Oleksy til Puskas verðlaunanna hafa vakið mikla athygli í Póllandi sem og annars staðar. Twitter/@iforbetpl Geggjað mark Marcin Oleksy er eitt af þeim mörkum sem koma til greina sem mark ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Oleksy er tilnefndir til Puskás verðlaunanna sem FIFA veitir árlega til þess sem skorar flottasta fótboltamark ársins. Z takich twardzieli trzeba bra przyk ad Marcin Oleksy 10 lat temu straci nog , a dzisiaj jego trafienie z meczu ligowego, to mocny kandydat do najpi kniejszego gola na wiecie Oddaj g os tutaj https://t.co/Yj09qsuv5KZobacz gola https://t.co/IaCkaKTcIP@WeszloCom— Amp Futbol Polska (@AmpFutbolPolska) January 17, 2023 Oleksy er einfættur og skoraði markið sitt með frábærri hjólhestaspyrnu í leik með Warta Poznan á móti Stal Rzeszów í deild einfættra í Póllandi. Oleksy var fótboltamarkvörður áður en hann lenti í slysi í nóvember 2010. Hann var að vinna í vegavinnu þegar 81 árs gamall ökumaður keyrði hann niður. Hann missti fótinn en vildi halda áfram að spila fótbolta sem hann gerði í umræddri deild í Póllandi. Meðal þeirra sem Oleksy keppir við eru Frakkinn Kylian Mbappé, Brasilíumaðurinn Richarlison, Ítalinn Mario Balotelli, franska knattspyrnukonan Amandine Henry og enska knattspyrnukonan Alessia Russo. W gronie autorów jedenastu wyró nionych bramek jest Marcin Oleksy z dru yny amp futbolu Warty Pozna .https://t.co/k8T6NpVEw8— TVN24 Sport (@tvn24sport) January 13, 2023 Puskás verðlaunin voru afhent í þrettánda sinn í fyrra og þá hlaut verðlaunin Erik Lamela fyrir mark með Tottenham á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham hefur unnið þau tvö ár í röð því Son Heung-min fékk þau árið á undan fyrir mark með Tottenham á moti Burnley. Það er hins vegar enginn Tottenham leikmaður tilnefndur að þessu sinni. Cristiano Ronaldo vann Puskás verðlaunin þegar þau voru afhent í fyrsta sinn 2009 en Neymar (2011), Zlatan Ibrahimović (2013) of Mohamed Salah (2018) hafa einnig unnið þau. Lionel Messi hefur verið tilnefndur oftast eða sjö sinnum en hann hefur aldrei unnið. Það má sjá markið hans Marcin Oleksy hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Amp Futbol Polska (@ampfutbol) Fótbolti FIFA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Oleksy er tilnefndir til Puskás verðlaunanna sem FIFA veitir árlega til þess sem skorar flottasta fótboltamark ársins. Z takich twardzieli trzeba bra przyk ad Marcin Oleksy 10 lat temu straci nog , a dzisiaj jego trafienie z meczu ligowego, to mocny kandydat do najpi kniejszego gola na wiecie Oddaj g os tutaj https://t.co/Yj09qsuv5KZobacz gola https://t.co/IaCkaKTcIP@WeszloCom— Amp Futbol Polska (@AmpFutbolPolska) January 17, 2023 Oleksy er einfættur og skoraði markið sitt með frábærri hjólhestaspyrnu í leik með Warta Poznan á móti Stal Rzeszów í deild einfættra í Póllandi. Oleksy var fótboltamarkvörður áður en hann lenti í slysi í nóvember 2010. Hann var að vinna í vegavinnu þegar 81 árs gamall ökumaður keyrði hann niður. Hann missti fótinn en vildi halda áfram að spila fótbolta sem hann gerði í umræddri deild í Póllandi. Meðal þeirra sem Oleksy keppir við eru Frakkinn Kylian Mbappé, Brasilíumaðurinn Richarlison, Ítalinn Mario Balotelli, franska knattspyrnukonan Amandine Henry og enska knattspyrnukonan Alessia Russo. W gronie autorów jedenastu wyró nionych bramek jest Marcin Oleksy z dru yny amp futbolu Warty Pozna .https://t.co/k8T6NpVEw8— TVN24 Sport (@tvn24sport) January 13, 2023 Puskás verðlaunin voru afhent í þrettánda sinn í fyrra og þá hlaut verðlaunin Erik Lamela fyrir mark með Tottenham á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham hefur unnið þau tvö ár í röð því Son Heung-min fékk þau árið á undan fyrir mark með Tottenham á moti Burnley. Það er hins vegar enginn Tottenham leikmaður tilnefndur að þessu sinni. Cristiano Ronaldo vann Puskás verðlaunin þegar þau voru afhent í fyrsta sinn 2009 en Neymar (2011), Zlatan Ibrahimović (2013) of Mohamed Salah (2018) hafa einnig unnið þau. Lionel Messi hefur verið tilnefndur oftast eða sjö sinnum en hann hefur aldrei unnið. Það má sjá markið hans Marcin Oleksy hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Amp Futbol Polska (@ampfutbol)
Fótbolti FIFA Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira