Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Konan fannst látin skammt frá heimili sínu þann 20. desember. Í samtali við RÚV segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að engar vísbendingar væru um neitt saknæmt við andlát konunnar.
