Cardiff reyndi að kaupa tryggingu daginn eftir að Sala lést Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2023 07:01 Emiliano Sala var á leið til Cardiff þegar hann lést. Cardiff City FC/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Cardiff reyndi að taka út tryggingu upp á tuttugu milljónir punda, eða rúmlega þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna, fyrir Emiliano Sala, daginn eftir að argentínski framherjinn lést í flugslysi. Sala var á leið til félagsins frá Nantes þegar vélin sem flutti hann hrapaði yfir Ermasundinu þann 21. janúar árið 2019. Sala og flugmaður vélarinnar, David Ibbotson, létust báðir. Tryggingafélagið Miller Insurance LLP segir að Cardiff hafi ekki verið búið að ganga frá tryggingu áður en vélin sem flutti Sala fórst fyrir þremur árum, en forsvarsmenn Cardiff sækjast nú eftir tíu milljónum punda út úr tryggingunum. Cardiff tried to take out £20m insurance on Emiliano Sala the day AFTER he was killed in a plane crash.(Via: @BBCSport)#CardiffCity pic.twitter.com/ubtQIBZwGu— The Second Tier (@secondtierpod) January 19, 2023 Eins og áður segir var Sala, sem var 28 ára þegar hann lést, á leið til Cardiff frá Nantes þar sem argentínski framherjinn ætlaði að spila í ensku úrvalsdeildinni. Félaginu hefur hins vegar ekki tekist að fá endurgreiðslu á peningunum sem greiddir voru fyrir Sala eftir að vátryggjendur neituðu að greiða út. Cardiff hefur því kært Miller Insurance LLP til hæstaréttar og heldur því fram að tryggingafélagið skuldi sér meira en tíu milljónir punda. Emiliano Sala Fótbolti Tengdar fréttir Cardiff ætlar að áfrýja ákvörðun Alþjóða íþróttadómstólsins er varðar andlát Sala Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur loks komist að niðurstöðu i máli Emiliano Sala sem lést er hann ferðaðist yfir Ermasundið í flugvél í janúar 2019 til að ganga í raðir þáverandi Cardiff City. Félagið þarf að borga Nantes uppsett verð fyrir leikmanninn þó hann hafi aldrei spilað fyrir félagið. 26. ágúst 2022 17:01 Fordæma eigin stuðningsmenn sem gerðu grín að Emiliano Sala Forráðamenn franska knattspyrnufélagsins Nice fordæma hluta af stuðningsmönnum sínum sem tóku upp á því að syngja söngva þar sem gert var grín að Emiliano Sala sem lést í flugslysi í janúar árið 2019. 13. maí 2022 07:01 Emiliano Sala var meðvitundarlaus þegar flugvélin hrapaði Knattspyrnumaðurinn Emiliano Sala mun að öllum líkindum hafa verið algjörlega meðvitundarlaus þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales árið 2019. 17. mars 2022 23:30 Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Nantes blöskrar nýjasta útspil Cardiff í Emiliano Sala málinu Cardiff City ætlar ekki að gefa sig í baráttunni fyrir því að þurfa ekki að borga kaupverð sitt fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala sem náði ekki að spila fyrir félagið áður en hann fórst í flugslysi á leið til Wales. 29. janúar 2020 10:30 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Sjá meira
Sala var á leið til félagsins frá Nantes þegar vélin sem flutti hann hrapaði yfir Ermasundinu þann 21. janúar árið 2019. Sala og flugmaður vélarinnar, David Ibbotson, létust báðir. Tryggingafélagið Miller Insurance LLP segir að Cardiff hafi ekki verið búið að ganga frá tryggingu áður en vélin sem flutti Sala fórst fyrir þremur árum, en forsvarsmenn Cardiff sækjast nú eftir tíu milljónum punda út úr tryggingunum. Cardiff tried to take out £20m insurance on Emiliano Sala the day AFTER he was killed in a plane crash.(Via: @BBCSport)#CardiffCity pic.twitter.com/ubtQIBZwGu— The Second Tier (@secondtierpod) January 19, 2023 Eins og áður segir var Sala, sem var 28 ára þegar hann lést, á leið til Cardiff frá Nantes þar sem argentínski framherjinn ætlaði að spila í ensku úrvalsdeildinni. Félaginu hefur hins vegar ekki tekist að fá endurgreiðslu á peningunum sem greiddir voru fyrir Sala eftir að vátryggjendur neituðu að greiða út. Cardiff hefur því kært Miller Insurance LLP til hæstaréttar og heldur því fram að tryggingafélagið skuldi sér meira en tíu milljónir punda.
Emiliano Sala Fótbolti Tengdar fréttir Cardiff ætlar að áfrýja ákvörðun Alþjóða íþróttadómstólsins er varðar andlát Sala Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur loks komist að niðurstöðu i máli Emiliano Sala sem lést er hann ferðaðist yfir Ermasundið í flugvél í janúar 2019 til að ganga í raðir þáverandi Cardiff City. Félagið þarf að borga Nantes uppsett verð fyrir leikmanninn þó hann hafi aldrei spilað fyrir félagið. 26. ágúst 2022 17:01 Fordæma eigin stuðningsmenn sem gerðu grín að Emiliano Sala Forráðamenn franska knattspyrnufélagsins Nice fordæma hluta af stuðningsmönnum sínum sem tóku upp á því að syngja söngva þar sem gert var grín að Emiliano Sala sem lést í flugslysi í janúar árið 2019. 13. maí 2022 07:01 Emiliano Sala var meðvitundarlaus þegar flugvélin hrapaði Knattspyrnumaðurinn Emiliano Sala mun að öllum líkindum hafa verið algjörlega meðvitundarlaus þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales árið 2019. 17. mars 2022 23:30 Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Nantes blöskrar nýjasta útspil Cardiff í Emiliano Sala málinu Cardiff City ætlar ekki að gefa sig í baráttunni fyrir því að þurfa ekki að borga kaupverð sitt fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala sem náði ekki að spila fyrir félagið áður en hann fórst í flugslysi á leið til Wales. 29. janúar 2020 10:30 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Sjá meira
Cardiff ætlar að áfrýja ákvörðun Alþjóða íþróttadómstólsins er varðar andlát Sala Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur loks komist að niðurstöðu i máli Emiliano Sala sem lést er hann ferðaðist yfir Ermasundið í flugvél í janúar 2019 til að ganga í raðir þáverandi Cardiff City. Félagið þarf að borga Nantes uppsett verð fyrir leikmanninn þó hann hafi aldrei spilað fyrir félagið. 26. ágúst 2022 17:01
Fordæma eigin stuðningsmenn sem gerðu grín að Emiliano Sala Forráðamenn franska knattspyrnufélagsins Nice fordæma hluta af stuðningsmönnum sínum sem tóku upp á því að syngja söngva þar sem gert var grín að Emiliano Sala sem lést í flugslysi í janúar árið 2019. 13. maí 2022 07:01
Emiliano Sala var meðvitundarlaus þegar flugvélin hrapaði Knattspyrnumaðurinn Emiliano Sala mun að öllum líkindum hafa verið algjörlega meðvitundarlaus þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales árið 2019. 17. mars 2022 23:30
Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01
Nantes blöskrar nýjasta útspil Cardiff í Emiliano Sala málinu Cardiff City ætlar ekki að gefa sig í baráttunni fyrir því að þurfa ekki að borga kaupverð sitt fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala sem náði ekki að spila fyrir félagið áður en hann fórst í flugslysi á leið til Wales. 29. janúar 2020 10:30