Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttir klukkan 18:30 á Stöð 2. Stöð 2 Í kvöldfréttum fjöllum við ítarlega um stöðuna sem upp er komin í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins eftir að ríkissáttasemjari lagði fram miðlunartillögu í deilunni í dag. Formaður Eflingar dregur lögmæti tillögunnar í efa en ríkissáttasemjari segist í fullum rétti, þegar ekkert útlit hafi verið fyrir að aðilar næðu saman. Miðstjórn Alþýðusambandsins fundaði um málið síðdegis. Illa hefði getað farið ef krapaflóð sem féll á Patreksfirði í dag hefði skriðið fram á þeim tíma dagsins þegar bæjarbúar voru flestir á ferðinni. Bæjarstjóri segir flóðið ýfa upp sár frá fyrri hamförum og minna á mikilvægi ofanflóðavarna sem væru af skornum skammti í bænum. Rússar héldu uppi stórfelldum eldflauga- og loftárásum á borgir og innviði í Úkraínu í dag - daginn eftir að vesturlandaþjóðir ákváðu að senda yfir hundrað skriðdreka til landsins. Úkraínuher tókst að skjóta flestar eldflauga Rússa niður. Og við förum með Magnúsi Hlyn á Suðurnesin þar sem hann hitti fjögurra ára dreng sem veit ekkert betra í sinn maga en súrmat. Pungar og súr hvalur eru í sérstöku uppáhaldi hjá þessum kornunga Íslendingi sem skolar súrmetinu niður með mysu eða mjólk. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Sjá meira
Formaður Eflingar dregur lögmæti tillögunnar í efa en ríkissáttasemjari segist í fullum rétti, þegar ekkert útlit hafi verið fyrir að aðilar næðu saman. Miðstjórn Alþýðusambandsins fundaði um málið síðdegis. Illa hefði getað farið ef krapaflóð sem féll á Patreksfirði í dag hefði skriðið fram á þeim tíma dagsins þegar bæjarbúar voru flestir á ferðinni. Bæjarstjóri segir flóðið ýfa upp sár frá fyrri hamförum og minna á mikilvægi ofanflóðavarna sem væru af skornum skammti í bænum. Rússar héldu uppi stórfelldum eldflauga- og loftárásum á borgir og innviði í Úkraínu í dag - daginn eftir að vesturlandaþjóðir ákváðu að senda yfir hundrað skriðdreka til landsins. Úkraínuher tókst að skjóta flestar eldflauga Rússa niður. Og við förum með Magnúsi Hlyn á Suðurnesin þar sem hann hitti fjögurra ára dreng sem veit ekkert betra í sinn maga en súrmat. Pungar og súr hvalur eru í sérstöku uppáhaldi hjá þessum kornunga Íslendingi sem skolar súrmetinu niður með mysu eða mjólk.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Sjá meira