Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttir klukkan 18:30 á Stöð 2. Stöð 2 Í kvöldfréttum fjöllum við ítarlega um stöðuna sem upp er komin í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins eftir að ríkissáttasemjari lagði fram miðlunartillögu í deilunni í dag. Formaður Eflingar dregur lögmæti tillögunnar í efa en ríkissáttasemjari segist í fullum rétti, þegar ekkert útlit hafi verið fyrir að aðilar næðu saman. Miðstjórn Alþýðusambandsins fundaði um málið síðdegis. Illa hefði getað farið ef krapaflóð sem féll á Patreksfirði í dag hefði skriðið fram á þeim tíma dagsins þegar bæjarbúar voru flestir á ferðinni. Bæjarstjóri segir flóðið ýfa upp sár frá fyrri hamförum og minna á mikilvægi ofanflóðavarna sem væru af skornum skammti í bænum. Rússar héldu uppi stórfelldum eldflauga- og loftárásum á borgir og innviði í Úkraínu í dag - daginn eftir að vesturlandaþjóðir ákváðu að senda yfir hundrað skriðdreka til landsins. Úkraínuher tókst að skjóta flestar eldflauga Rússa niður. Og við förum með Magnúsi Hlyn á Suðurnesin þar sem hann hitti fjögurra ára dreng sem veit ekkert betra í sinn maga en súrmat. Pungar og súr hvalur eru í sérstöku uppáhaldi hjá þessum kornunga Íslendingi sem skolar súrmetinu niður með mysu eða mjólk. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Sjá meira
Formaður Eflingar dregur lögmæti tillögunnar í efa en ríkissáttasemjari segist í fullum rétti, þegar ekkert útlit hafi verið fyrir að aðilar næðu saman. Miðstjórn Alþýðusambandsins fundaði um málið síðdegis. Illa hefði getað farið ef krapaflóð sem féll á Patreksfirði í dag hefði skriðið fram á þeim tíma dagsins þegar bæjarbúar voru flestir á ferðinni. Bæjarstjóri segir flóðið ýfa upp sár frá fyrri hamförum og minna á mikilvægi ofanflóðavarna sem væru af skornum skammti í bænum. Rússar héldu uppi stórfelldum eldflauga- og loftárásum á borgir og innviði í Úkraínu í dag - daginn eftir að vesturlandaþjóðir ákváðu að senda yfir hundrað skriðdreka til landsins. Úkraínuher tókst að skjóta flestar eldflauga Rússa niður. Og við förum með Magnúsi Hlyn á Suðurnesin þar sem hann hitti fjögurra ára dreng sem veit ekkert betra í sinn maga en súrmat. Pungar og súr hvalur eru í sérstöku uppáhaldi hjá þessum kornunga Íslendingi sem skolar súrmetinu niður með mysu eða mjólk.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Sjá meira