„Það var bara deadline, hann sagði bara „Ef ég fæ ekki samning þá fer ég að haga mér eins og fíflið sem ég er flesta daga og mæti ekki í leiki.“ Nets gat ekki gert neitt annað. Svo er spurning hvort Dallas ætli að semja við hann til lengri tíma.“
„Kevin Durant hlýtur að vera kominn með nóg af Kyrie. Hlýtur að fagna að vera laus við þennan hausverk.“
Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00.