Lítur út fyrir að Daði verði sjálfkjörinn Bjarki Sigurðsson skrifar 8. febrúar 2023 12:01 Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar. Stöð 2 Allt lítur út fyrir að Daði Már Kristófersson verði sjálfkjörinn varaformaður Viðreisnar á komandi landsþingi flokksins. Daði Már hefur gegnt embættinu síðan í september árið 2020. Landsþing Viðreisnar fer fram um helgina á Reykjavík Natura-hótelinu og verður kjörið í embætti eftir hádegi á laugardaginn. Líklegt þykir að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Daði Már Kristófersson haldi embættum sínum sem formaður og varaformaður flokksins án mótframboðs. Gengið hefur á milli manna að bæði Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, og Jón Ingi Hákonarson, oddviti Viðreisnar í Hafnarfirði, ætli að bjóða sig fram til varaformanns. Pawel staðfestir við fréttastofu að hann ætli ekki að bjóða sig fram en Jón Ingi segist ekki hafa fengið áskoranir um slíkt. Honum þyki það þó ánægjulegt að einhverjum detti nafn hans í hug í því samhengi. „Ég hef ekki áform um að bjóða mig fram í æðstu forystu flokksins á þessu landsþingi. Þótt ég útiloki ekki að ég muni gera það einhvern tímann í framtíðinni,“ segir í skriflegu svari Pawels. Daði Már hefur gegnt embætti varaformanns síðan árið 2020 þegar hann sigraði Ágúst Smára Beaumont í kosningu á landsþingi flokksins. Á sama þingi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir endurkjörin án mótframboðs en hún hefur gegnt embætti formanns flokksins síðan árið 2017 eftir að Benedikt Jóhannesson steig til hliðar. Viðreisn Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Landsþing Viðreisnar fer fram um helgina á Reykjavík Natura-hótelinu og verður kjörið í embætti eftir hádegi á laugardaginn. Líklegt þykir að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Daði Már Kristófersson haldi embættum sínum sem formaður og varaformaður flokksins án mótframboðs. Gengið hefur á milli manna að bæði Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, og Jón Ingi Hákonarson, oddviti Viðreisnar í Hafnarfirði, ætli að bjóða sig fram til varaformanns. Pawel staðfestir við fréttastofu að hann ætli ekki að bjóða sig fram en Jón Ingi segist ekki hafa fengið áskoranir um slíkt. Honum þyki það þó ánægjulegt að einhverjum detti nafn hans í hug í því samhengi. „Ég hef ekki áform um að bjóða mig fram í æðstu forystu flokksins á þessu landsþingi. Þótt ég útiloki ekki að ég muni gera það einhvern tímann í framtíðinni,“ segir í skriflegu svari Pawels. Daði Már hefur gegnt embætti varaformanns síðan árið 2020 þegar hann sigraði Ágúst Smára Beaumont í kosningu á landsþingi flokksins. Á sama þingi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir endurkjörin án mótframboðs en hún hefur gegnt embætti formanns flokksins síðan árið 2017 eftir að Benedikt Jóhannesson steig til hliðar.
Viðreisn Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira