Pharrell nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Bjarki Sigurðsson skrifar 15. febrúar 2023 09:49 Pharrell er nýr yfirhönnuður tískuhússins Louis Vuitton. Getty/Bauer-Griffin Hönnuðurinn, tónlistarmaðurinn og -framleiðandinn Pharrell Williams er nýr yfirhönnuður karlalínu Louis Vuitton. Hann tekur við af Virgil Abloh sem lést í nóvember árið 2021. Pharrell er þekktari fyrir tónlist sína en fatahönnun. Hann hefur framleitt mörg af vinsælustu lögum þessarar aldar á borð við Milkshake með Kelis, I'm a Slave 4 U með Britney Spears og Hollaback Girl með Gwen Stefani. Þá syngur hann einnig í lögum á borð við Happy, Get Lucky og Drop It Like It's Hot. Í gær greindi franska tískuhúsið Louis Vuitton að hann væri næsti yfirhönnuður karlalínu þess. Hann hefur áður hannað föt fyrir Louis Vuitton sem komu út árið 2004 og 2008. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) „Skapandi sýn hans umfram tísku mun án efa leiða Louis Vuitton inn í nýtt og mjög spennandi tímabil,“ er haft eftir Pietro Beccari, forstjóra Louis Vuitton, í Instagram-færslu. Síðastur til að vera ráðinn sem yfirhönnuður karlalínu tískuhússins er Virgil Abloh. Hann lést í nóvember árið 2021, einungis 41 árs gamall. Hann hafði þá barist við krabbamein um nokkurt skeið. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00 Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Pharrell er þekktari fyrir tónlist sína en fatahönnun. Hann hefur framleitt mörg af vinsælustu lögum þessarar aldar á borð við Milkshake með Kelis, I'm a Slave 4 U með Britney Spears og Hollaback Girl með Gwen Stefani. Þá syngur hann einnig í lögum á borð við Happy, Get Lucky og Drop It Like It's Hot. Í gær greindi franska tískuhúsið Louis Vuitton að hann væri næsti yfirhönnuður karlalínu þess. Hann hefur áður hannað föt fyrir Louis Vuitton sem komu út árið 2004 og 2008. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) „Skapandi sýn hans umfram tísku mun án efa leiða Louis Vuitton inn í nýtt og mjög spennandi tímabil,“ er haft eftir Pietro Beccari, forstjóra Louis Vuitton, í Instagram-færslu. Síðastur til að vera ráðinn sem yfirhönnuður karlalínu tískuhússins er Virgil Abloh. Hann lést í nóvember árið 2021, einungis 41 árs gamall. Hann hafði þá barist við krabbamein um nokkurt skeið.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00 Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00
Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31