Vonast til að hægt sé að gera Stjörnuleikinn samkeppnishæfari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2023 21:46 Jaylen Brown í Stjörnuleiknum. Alex Goodlett/Getty Images Jaylen Brown horfði á Jayson Tatum, samherja sinn hjá Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, setja stigamet í Stjörnuleik deildarinnar í nótt. Eftir leik sagðist hann vonast til að hægt væri að gera leikinn samkeppnishæfari. Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram síðustu nótt og að venju var sóknarleikur í hávegum hafður. Ef til vill meira en vanalega en lið Giannis Antetokounmpo vann 184-175 sigur á liði LeBrons James. Tatum skoraði 55 stig og setti þar með stigamet en aðeins tveir aðrir leikmenn hafa skorað yfir 50 stig í Stjörnuleiknum. Anthony Davis skoraði 52 stig árið 2017 og Stephen Curry skoraði 50 stig á síðasta ári. Brown sjálfur skoraði svo 35 stig á 25 mínútum en hann er með 26.5 stig að meðaltali í leik á þessari leiktíð. „Alvöru körfubolti er öðruvísi. Við þurfum að finna leið til að gera leikinn samkeppnishæfari en það eina sem skiptir máli er að aðdáendur skemmti sér,“ sagði Brown eftir leik. Líkt og áður þá eru menn að passa sig að meiða sig ekki í Stjörnuleiknum og úr verður leikur þar sem mikið er skorað og lítil sem engin vörn spiluð. Here s the video: https://t.co/5RnU4gB7nr pic.twitter.com/n1J0zEW8v2— Rob Perez (@WorldWideWob) February 20, 2023 Brown getur nú farið að einbeita sér að því að komast aftur í úrslit NBA með Boston Celtics en liðið tapaði fyrir Golden State Warriors í úrslitum á síðustu leiktíð. Boston er sem stendur í 1. sæti Austurdeildar með 42 sigra og 17 töp eftir 59 leiki. Körfubolti NBA Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram síðustu nótt og að venju var sóknarleikur í hávegum hafður. Ef til vill meira en vanalega en lið Giannis Antetokounmpo vann 184-175 sigur á liði LeBrons James. Tatum skoraði 55 stig og setti þar með stigamet en aðeins tveir aðrir leikmenn hafa skorað yfir 50 stig í Stjörnuleiknum. Anthony Davis skoraði 52 stig árið 2017 og Stephen Curry skoraði 50 stig á síðasta ári. Brown sjálfur skoraði svo 35 stig á 25 mínútum en hann er með 26.5 stig að meðaltali í leik á þessari leiktíð. „Alvöru körfubolti er öðruvísi. Við þurfum að finna leið til að gera leikinn samkeppnishæfari en það eina sem skiptir máli er að aðdáendur skemmti sér,“ sagði Brown eftir leik. Líkt og áður þá eru menn að passa sig að meiða sig ekki í Stjörnuleiknum og úr verður leikur þar sem mikið er skorað og lítil sem engin vörn spiluð. Here s the video: https://t.co/5RnU4gB7nr pic.twitter.com/n1J0zEW8v2— Rob Perez (@WorldWideWob) February 20, 2023 Brown getur nú farið að einbeita sér að því að komast aftur í úrslit NBA með Boston Celtics en liðið tapaði fyrir Golden State Warriors í úrslitum á síðustu leiktíð. Boston er sem stendur í 1. sæti Austurdeildar með 42 sigra og 17 töp eftir 59 leiki.
Körfubolti NBA Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira