Liðsfélagi Arons dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að eyðileggja hornfána Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2023 16:32 Yankuba Minteh fagnar marki með OB Odense en hann er mikill skaphundur. Getty/Lars Ronbog Liðsfélagi Arons Elísar Þrándarsonar hjá Odense Boldklub missti stjórn á skapi sínu í síðasta leik og það hefur sínar afleiðingar. Yankuba Minteh fékk tveggja leikbann í dönsku deildinni eftir framkomu sína í leiknum á móti Nordsjælland á föstudaginn var. Mere nedtur for Minteh - og OB: To spilledages karantæne for knækket hjørneflag https://t.co/rFEZ5bquGT#sportfyn— Sport Fyn (@sportfyn) February 28, 2023 Minteh eyðilagði hornfánann á vellinum þegar hann fór af velli. Hann var tekinn af velli á 75. mínútu leiksins og lét pirring sinn bitna á hornfánanum.Aron Elís og félagar töpuðu leiknum 4-2. Minteh lenti líka í vandræðum um miðjan febrúar þegar hann var settur í agabann hjá félaginu. Hann missti af einum leik en var mættur aftur í síðustu umferð. Minteh fékk nítján refsistig fyrir meðferðina á hornfánum og var til viðbótar búinn að vinna sér inn átján refsistig til viðbótar. Hann er enn bara átján ára gamall og efnilegur fótboltamaður. Hann þarf að fara að ná tökum á skapinu ef hann ætlar að ná lengra í boltanum. Another blow for Minteh Scorpions & Odense Boldklub young star Yankuba Minteh has been suspended for 2 league games by the Danish FA. This came after a video review show Minteh angrily kicking and breaking a corner flag after being substituted out in his team s last game pic.twitter.com/wmdOmIIxt0— Foday Manneh (@foday_manneh_) February 28, 2023 Danski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Yankuba Minteh fékk tveggja leikbann í dönsku deildinni eftir framkomu sína í leiknum á móti Nordsjælland á föstudaginn var. Mere nedtur for Minteh - og OB: To spilledages karantæne for knækket hjørneflag https://t.co/rFEZ5bquGT#sportfyn— Sport Fyn (@sportfyn) February 28, 2023 Minteh eyðilagði hornfánann á vellinum þegar hann fór af velli. Hann var tekinn af velli á 75. mínútu leiksins og lét pirring sinn bitna á hornfánanum.Aron Elís og félagar töpuðu leiknum 4-2. Minteh lenti líka í vandræðum um miðjan febrúar þegar hann var settur í agabann hjá félaginu. Hann missti af einum leik en var mættur aftur í síðustu umferð. Minteh fékk nítján refsistig fyrir meðferðina á hornfánum og var til viðbótar búinn að vinna sér inn átján refsistig til viðbótar. Hann er enn bara átján ára gamall og efnilegur fótboltamaður. Hann þarf að fara að ná tökum á skapinu ef hann ætlar að ná lengra í boltanum. Another blow for Minteh Scorpions & Odense Boldklub young star Yankuba Minteh has been suspended for 2 league games by the Danish FA. This came after a video review show Minteh angrily kicking and breaking a corner flag after being substituted out in his team s last game pic.twitter.com/wmdOmIIxt0— Foday Manneh (@foday_manneh_) February 28, 2023
Danski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira