Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um söluna á Íslandsbanka en umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir svörum frá Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra um hæfi hans í tengslum við sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka til félags í eigu föður Bjarna.

Þá verður fjallað um Borgarskjalasafn og deilur um það í borgarkerfinu. 

Að auki reifum við málareksturinn í einu stærsta fíkniefnamáli Íslandssögunnar og ræðum við þingkonu sem hefur ákveðið að fara í mál við íslenska ríkið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×