Firmino yfirgefur Liverpool í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2023 18:00 Roberto Firmino mun yfirgefa Liverpool þegar samningur hans við liðið rennur út í sumar. Chloe Knott - Danehouse/Getty Images Brasilíski framherjinn Roberto Firmino mun yfirgefa herbúðir Liverpool þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar eftir átta ára veru hjá félaginu. Þessi 31 árs gamli framherji hefur verið á mála hjá Bítlaborgarliðinu síðan árið 2015 þegar félagið keypti hann frá Hoffenheim fyrir 29 milljónir punda. Firmino hefur leikið 353 leiki fyrir Liverpool þar sem hann hefur skorað 107 mörk og gefið auk þess 70 stoðsendingar. Á tíma sínum hjá félaginu hefur hann unnið ensku úrvalsdeildina, Meistaradeild Evrópu, FA-bikarinn, enska deildarbikarinn og heimsmeistaramót félagsliða. Roberto Firmino will leave Liverpool on a free transfer at the end of the season — the decision has been made 🔴🇧🇷 #LFCFirmino, grateful to Liverpool & Klopp also for contract proposal but he feels it’s time for new challenge as revealed by @Plettigoal.Club & Klopp, informed. pic.twitter.com/DZ2iNXfFkO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 3, 2023 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vildi halda Firmino innan raða félagsins, en framherjinn hefur gert upp hug sinn og ætlar sér að leita sér að nýrri áskorun. Undanfarin misseri hefur Firmino fallið aftar í goggunarröðinni eftir komu Diogo Jota, Luis Diaz, Darwin Nunez og Cody Gakpo til liðsins og því hefur spiltíma hans farið minnkandi. Þá hafa meiðsli einnig sett strik í reikninginn hjá leikmanninum. Firmino hefur komið við sögu í 26 leikjum í öllum keppnum á yfirstandandi tímabili þar sem hann hefur skorað níu mörk og gefið fjórar stoðsendingar. Enski boltinn Mest lesið Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Sjá meira
Þessi 31 árs gamli framherji hefur verið á mála hjá Bítlaborgarliðinu síðan árið 2015 þegar félagið keypti hann frá Hoffenheim fyrir 29 milljónir punda. Firmino hefur leikið 353 leiki fyrir Liverpool þar sem hann hefur skorað 107 mörk og gefið auk þess 70 stoðsendingar. Á tíma sínum hjá félaginu hefur hann unnið ensku úrvalsdeildina, Meistaradeild Evrópu, FA-bikarinn, enska deildarbikarinn og heimsmeistaramót félagsliða. Roberto Firmino will leave Liverpool on a free transfer at the end of the season — the decision has been made 🔴🇧🇷 #LFCFirmino, grateful to Liverpool & Klopp also for contract proposal but he feels it’s time for new challenge as revealed by @Plettigoal.Club & Klopp, informed. pic.twitter.com/DZ2iNXfFkO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 3, 2023 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vildi halda Firmino innan raða félagsins, en framherjinn hefur gert upp hug sinn og ætlar sér að leita sér að nýrri áskorun. Undanfarin misseri hefur Firmino fallið aftar í goggunarröðinni eftir komu Diogo Jota, Luis Diaz, Darwin Nunez og Cody Gakpo til liðsins og því hefur spiltíma hans farið minnkandi. Þá hafa meiðsli einnig sett strik í reikninginn hjá leikmanninum. Firmino hefur komið við sögu í 26 leikjum í öllum keppnum á yfirstandandi tímabili þar sem hann hefur skorað níu mörk og gefið fjórar stoðsendingar.
Enski boltinn Mest lesið Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Sjá meira