Bensínlítrinn undir 290 krónur í fyrsta sinn síðan í maí Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2023 12:39 Frá bensínstöð Costco í Garðabæ þar sem eldsneyti er einungis selt meðlimum. Vísir/Vilhelm Söluverð á bensínlítranum hjá Costco, þar sem lægsta verð hefur verið í boði, er kominn undir 290 krónur í fyrsta sinn síðan í maí síðastliðinn. Í tilkynningu frá Costco segir að lítraverð á venjulegu blýlausu bensíni sé nú 289,7 krónur fyrir meðlimi Costco. Á sama tíma er lítraverð á dísil komið undir 300 krónur og er nú 299,7 krónur. Á vef Gasvaktarinnar, þar sem fylgst er með þróun eldsneytisverðs, má sjá að eldsneytisverð tók að hækka mikið um mitt ár 2021. Eldsneytisverð náði svo hámarki í júní í fyrra á síðasta ári þegar lítraverð á bensíni fór víða yfir 350 krónur. Hjá Costco fór verðið hæst í tæpar 320 krónur. Verðið tók svo að lækka í vetur og er nú komið undir 290 krónur í fyrsta sinn síðan í maí á síðasta ári. Lítraverð á bensíni hjá völdum stöðvum Orkunnar, ÓB og Atlantsolíu er nú tæpar 302 krónur og lítraverð á dísil tæpar 313 krónur. Bensín og olía Neytendur Costco Tengdar fréttir 350 króna múrinn fallinn Bensínlítrinn er nú víða kominn yfir 350 krónur í kjölfar umtalsverðra hækkana seinustu misseri. Samkvæmt gögnum frá Gasvaktinni reið Orkan á vaðið á mánudag og hækkaði verð á flestum stöðvum sínum um 11,5 krónur úr 343,4 krónum í 354,9 krónur á lítrann. 15. júní 2022 17:24 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Í tilkynningu frá Costco segir að lítraverð á venjulegu blýlausu bensíni sé nú 289,7 krónur fyrir meðlimi Costco. Á sama tíma er lítraverð á dísil komið undir 300 krónur og er nú 299,7 krónur. Á vef Gasvaktarinnar, þar sem fylgst er með þróun eldsneytisverðs, má sjá að eldsneytisverð tók að hækka mikið um mitt ár 2021. Eldsneytisverð náði svo hámarki í júní í fyrra á síðasta ári þegar lítraverð á bensíni fór víða yfir 350 krónur. Hjá Costco fór verðið hæst í tæpar 320 krónur. Verðið tók svo að lækka í vetur og er nú komið undir 290 krónur í fyrsta sinn síðan í maí á síðasta ári. Lítraverð á bensíni hjá völdum stöðvum Orkunnar, ÓB og Atlantsolíu er nú tæpar 302 krónur og lítraverð á dísil tæpar 313 krónur.
Bensín og olía Neytendur Costco Tengdar fréttir 350 króna múrinn fallinn Bensínlítrinn er nú víða kominn yfir 350 krónur í kjölfar umtalsverðra hækkana seinustu misseri. Samkvæmt gögnum frá Gasvaktinni reið Orkan á vaðið á mánudag og hækkaði verð á flestum stöðvum sínum um 11,5 krónur úr 343,4 krónum í 354,9 krónur á lítrann. 15. júní 2022 17:24 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
350 króna múrinn fallinn Bensínlítrinn er nú víða kominn yfir 350 krónur í kjölfar umtalsverðra hækkana seinustu misseri. Samkvæmt gögnum frá Gasvaktinni reið Orkan á vaðið á mánudag og hækkaði verð á flestum stöðvum sínum um 11,5 krónur úr 343,4 krónum í 354,9 krónur á lítrann. 15. júní 2022 17:24