Bensínlítrinn undir 290 krónur í fyrsta sinn síðan í maí Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2023 12:39 Frá bensínstöð Costco í Garðabæ þar sem eldsneyti er einungis selt meðlimum. Vísir/Vilhelm Söluverð á bensínlítranum hjá Costco, þar sem lægsta verð hefur verið í boði, er kominn undir 290 krónur í fyrsta sinn síðan í maí síðastliðinn. Í tilkynningu frá Costco segir að lítraverð á venjulegu blýlausu bensíni sé nú 289,7 krónur fyrir meðlimi Costco. Á sama tíma er lítraverð á dísil komið undir 300 krónur og er nú 299,7 krónur. Á vef Gasvaktarinnar, þar sem fylgst er með þróun eldsneytisverðs, má sjá að eldsneytisverð tók að hækka mikið um mitt ár 2021. Eldsneytisverð náði svo hámarki í júní í fyrra á síðasta ári þegar lítraverð á bensíni fór víða yfir 350 krónur. Hjá Costco fór verðið hæst í tæpar 320 krónur. Verðið tók svo að lækka í vetur og er nú komið undir 290 krónur í fyrsta sinn síðan í maí á síðasta ári. Lítraverð á bensíni hjá völdum stöðvum Orkunnar, ÓB og Atlantsolíu er nú tæpar 302 krónur og lítraverð á dísil tæpar 313 krónur. Bensín og olía Neytendur Costco Tengdar fréttir 350 króna múrinn fallinn Bensínlítrinn er nú víða kominn yfir 350 krónur í kjölfar umtalsverðra hækkana seinustu misseri. Samkvæmt gögnum frá Gasvaktinni reið Orkan á vaðið á mánudag og hækkaði verð á flestum stöðvum sínum um 11,5 krónur úr 343,4 krónum í 354,9 krónur á lítrann. 15. júní 2022 17:24 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Í tilkynningu frá Costco segir að lítraverð á venjulegu blýlausu bensíni sé nú 289,7 krónur fyrir meðlimi Costco. Á sama tíma er lítraverð á dísil komið undir 300 krónur og er nú 299,7 krónur. Á vef Gasvaktarinnar, þar sem fylgst er með þróun eldsneytisverðs, má sjá að eldsneytisverð tók að hækka mikið um mitt ár 2021. Eldsneytisverð náði svo hámarki í júní í fyrra á síðasta ári þegar lítraverð á bensíni fór víða yfir 350 krónur. Hjá Costco fór verðið hæst í tæpar 320 krónur. Verðið tók svo að lækka í vetur og er nú komið undir 290 krónur í fyrsta sinn síðan í maí á síðasta ári. Lítraverð á bensíni hjá völdum stöðvum Orkunnar, ÓB og Atlantsolíu er nú tæpar 302 krónur og lítraverð á dísil tæpar 313 krónur.
Bensín og olía Neytendur Costco Tengdar fréttir 350 króna múrinn fallinn Bensínlítrinn er nú víða kominn yfir 350 krónur í kjölfar umtalsverðra hækkana seinustu misseri. Samkvæmt gögnum frá Gasvaktinni reið Orkan á vaðið á mánudag og hækkaði verð á flestum stöðvum sínum um 11,5 krónur úr 343,4 krónum í 354,9 krónur á lítrann. 15. júní 2022 17:24 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
350 króna múrinn fallinn Bensínlítrinn er nú víða kominn yfir 350 krónur í kjölfar umtalsverðra hækkana seinustu misseri. Samkvæmt gögnum frá Gasvaktinni reið Orkan á vaðið á mánudag og hækkaði verð á flestum stöðvum sínum um 11,5 krónur úr 343,4 krónum í 354,9 krónur á lítrann. 15. júní 2022 17:24