Sævar Atli og Kolbeinn allt í öllu í sigri Lyngby Smári Jökull Jónsson skrifar 12. mars 2023 14:57 Sævar Atli Magnússon fagnar hér öðru marka sinna í dag. Vísir/Getty Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson voru mennirnir á bakvið 3-1 sigur Lyngby á Midyjylland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lyngby er í neðsta sæti dönsku deildarinnar en gat með sigri jafnað Álaborg að stigum í töflunni. Sævar Atli Magnússon, Kolbeinn Finnsson og Alfreð Finnbogason voru allir í byrjunarliði Lyngby í dag og tveir þeir fyrstnefndu áttu heldur betur eftir að koma við sögu. Freyr Alexandersson er knattspyrnustjóri Lyngby. Sævar Atli opnaði markareikninginn þegar hann skoraði fyrsta mark leiksins á 16. mínútu og staðan í hálfleik var 1-0. Midtjylland jafnaði metin í 1-1 á 57. mínútu en ellefu mínútum fyrir leikslok skoraði Sævar Atli sitt annað mark eftir sendingu frá Kolbeini og kom Lyngby í forystu á nýjan leik. LYNGBY BOLDKLUB FORAN 0-1 VED PAUSEN Fantastisk flot første halvleg af De Kongeblå, hvor Sævar Magnusson har stået for vores føringsmål efter et sandt mønsterangreb Mere af det samme i anden halvleg, drenge #SammenForLyngby pic.twitter.com/wann9HPwNh— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) March 12, 2023 Þremur mínútum síðar fékk Junior Brumado, leikmaður Midtjylland, rautt spjald og Frederik Gytkjær innsiglaði sigur Lyngby fjórum mínútum fyrir leikslok eftir sendingu Kolbeins, hans önnur stoðsending í leiknum. Sigurinn er kærkominn fyrir Lyngby sem nú er jafnt Álaborg að stigum en liðin eru með 15 stig í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Horsens er í þriðja neðsta sætinu sjö stigum ofar. Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson sat allan tímann á varamannabekk Midtjylland. Þá voru Orri Óskarsson og Atli Barkarson báðir í byrjunarliði Sönderjyske sem vann 3-2 sigur á Vendsyssel í næst efstu deild í Danmörku. Orri nældi sér í gult spjald í leiknum en báðir léku þeir félagar allan leikinn með Sönderjyske sem er í þriðja sæti deildarinnar eftir sigurinn. Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Í beinni: Galatasaray - Tottenham | Heldur fullkomin byrjun Spurs áfram? Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjá meira
Lyngby er í neðsta sæti dönsku deildarinnar en gat með sigri jafnað Álaborg að stigum í töflunni. Sævar Atli Magnússon, Kolbeinn Finnsson og Alfreð Finnbogason voru allir í byrjunarliði Lyngby í dag og tveir þeir fyrstnefndu áttu heldur betur eftir að koma við sögu. Freyr Alexandersson er knattspyrnustjóri Lyngby. Sævar Atli opnaði markareikninginn þegar hann skoraði fyrsta mark leiksins á 16. mínútu og staðan í hálfleik var 1-0. Midtjylland jafnaði metin í 1-1 á 57. mínútu en ellefu mínútum fyrir leikslok skoraði Sævar Atli sitt annað mark eftir sendingu frá Kolbeini og kom Lyngby í forystu á nýjan leik. LYNGBY BOLDKLUB FORAN 0-1 VED PAUSEN Fantastisk flot første halvleg af De Kongeblå, hvor Sævar Magnusson har stået for vores føringsmål efter et sandt mønsterangreb Mere af det samme i anden halvleg, drenge #SammenForLyngby pic.twitter.com/wann9HPwNh— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) March 12, 2023 Þremur mínútum síðar fékk Junior Brumado, leikmaður Midtjylland, rautt spjald og Frederik Gytkjær innsiglaði sigur Lyngby fjórum mínútum fyrir leikslok eftir sendingu Kolbeins, hans önnur stoðsending í leiknum. Sigurinn er kærkominn fyrir Lyngby sem nú er jafnt Álaborg að stigum en liðin eru með 15 stig í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Horsens er í þriðja neðsta sætinu sjö stigum ofar. Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson sat allan tímann á varamannabekk Midtjylland. Þá voru Orri Óskarsson og Atli Barkarson báðir í byrjunarliði Sönderjyske sem vann 3-2 sigur á Vendsyssel í næst efstu deild í Danmörku. Orri nældi sér í gult spjald í leiknum en báðir léku þeir félagar allan leikinn með Sönderjyske sem er í þriðja sæti deildarinnar eftir sigurinn.
Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Í beinni: Galatasaray - Tottenham | Heldur fullkomin byrjun Spurs áfram? Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti