Gísli Örn útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness Árni Sæberg skrifar 18. mars 2023 16:01 Gísli Örn Garðarson er bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2023. Kristín Arnþórsdóttir Gísli Örn Garðarson, leikari og leikstjóri, var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2023 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness í gær. Menningarnefnd Seltjarnarness sér um val bæjarlistamanns ár hvert en afhendingin í gær var sú tuttugasta og sjöunda í röðinni, að því er segir í fréttatilkynningu um útnefninguna. Í heiðursathöfninni veitti Þórdís Sigurðardóttir formaður menningarnefndar Gísla Erni viðurkenningingarskjal ásamt starfsstyrk að upphæð einni milljón króna, sem fylgir nafnbótinni. Þórdís Sigurðardóttir, formaður menningarnefndar Seltjarnarness, Gísli Örn Garðarsson og Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri.Kristín Arnþórsdóttir Gísla Örn þarf vart að kynna fyrir mörgum enda hefur hann um árabil verið einn dáðasti leikari þjóðarinnar auk þess að hafa leikstýrt, skrifað og framleitt sjónvarpsþáttum og kvikmyndum við góðan orðstýr. Þá hefur hann sett upp fjölda leiksýninga á Íslandi og erlendis. „Gísla Erni eru færðar innilegar hamingjuóskir með heiðursnafnbótina, Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023 og munu Seltirningar að sjálfsögðu fá að njóta hæfileika hans á árinu,“ segir í fréttatilkynningu. Gísli Örn hefur búið á Seltjarnarnesi frá árinu 2014 ásamt eiginkonu sinni, Nínu Dögg Filippusdóttur leikkonu og börnum þeirra tveimur. Seltjarnarnes Menning Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Menningarnefnd Seltjarnarness sér um val bæjarlistamanns ár hvert en afhendingin í gær var sú tuttugasta og sjöunda í röðinni, að því er segir í fréttatilkynningu um útnefninguna. Í heiðursathöfninni veitti Þórdís Sigurðardóttir formaður menningarnefndar Gísla Erni viðurkenningingarskjal ásamt starfsstyrk að upphæð einni milljón króna, sem fylgir nafnbótinni. Þórdís Sigurðardóttir, formaður menningarnefndar Seltjarnarness, Gísli Örn Garðarsson og Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri.Kristín Arnþórsdóttir Gísla Örn þarf vart að kynna fyrir mörgum enda hefur hann um árabil verið einn dáðasti leikari þjóðarinnar auk þess að hafa leikstýrt, skrifað og framleitt sjónvarpsþáttum og kvikmyndum við góðan orðstýr. Þá hefur hann sett upp fjölda leiksýninga á Íslandi og erlendis. „Gísla Erni eru færðar innilegar hamingjuóskir með heiðursnafnbótina, Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023 og munu Seltirningar að sjálfsögðu fá að njóta hæfileika hans á árinu,“ segir í fréttatilkynningu. Gísli Örn hefur búið á Seltjarnarnesi frá árinu 2014 ásamt eiginkonu sinni, Nínu Dögg Filippusdóttur leikkonu og börnum þeirra tveimur.
Seltjarnarnes Menning Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira