Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum segjum við af þingfestingum sem fram fara í dag gegn tuttugu og fimm einstaklingum sem allir eru taldir viðriðnir árás í Bankastræti Clup í fyrra. 

Þá fjöllum við um nýja fylgiskönnun flokka á þingi en samkvæmt henni fækkar enn í hópi þeirra sem myndu kjósa VG í kosningum og Samfylkingin bætir enn við sig fylgi. 

Einnig fjöllum við um heimsókn Kínaforseta til Rússlands en þeir Vladimír Pútín og Xi Jinping hittast í dag á formlegum fundi. 

Að auki fjöllum við alþjóðlegan dag Downs-heilkennisins sem haldinn er í dag og ræðum við formann félags áhugafólks um heilkennið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×