Ákvörðun um framtíð Conte hjá Tottenham verði tekin fyrir helgi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. mars 2023 17:46 Antonio Conte gæti verið á leið í langt sumarfrí. Tottenham Hotspur FC/Tottenham Hotspur FC via Getty Images Ákvörðun um framtíð ítalska knattspyrnustjóarns Antonio Conte hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham verður tekin í vikunni. Raunar greina hinir ýmsu miðlar frá því að ákvörðunin verði tekin í seinasta lagi á fimmtudaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Ítalans hjá félaginu eftir brösulegt gengi liðsins á tímabilinu. Stuðningsmenn Tottenham eru að horfa á enn eitt tímabilið án titils þar sem liðið er fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu og báðum bikarkeppnunum á Englandi. Þá var Conte líklega ekki að vinna sér inn mörg stig hjá stjórnendum félagsins þegar hann lét allt og alla heyra það í langri ræðu á blaðamannafundi eftir 3-3 jafntefli liðsins gegn Southampton um liðna helgi. Margir hafa því velt því fyrir sér hvort Conte sé einfaldlega að biðja um að láta reka sig, en heimildarmenn Sky Sports segja hins vegar að svo sé ekki. Samkvæmt þeim hafi þjálfarinn einungis verið að tjá skoðanir sínar á því sem gengur á innan félagsins, skoðanir sem hann hafi lengi setið á. Conte hafi ekki ætlað sér að ráðast á leikmenn eða stjórnarmeðlimi Tottenham. Samningur Conte við Tottenham rennur út í lok tímabils, þó félagið hafi enn möguleika á að framlengja við Ítalann um eitt ár. Það verður þó að teljast ansi ólíklegt að einhverskonar framlenging sé í kortunum og margir telja að leiðir hans við félagið muni skilja mun fyrr. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Ítalans hjá félaginu eftir brösulegt gengi liðsins á tímabilinu. Stuðningsmenn Tottenham eru að horfa á enn eitt tímabilið án titils þar sem liðið er fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu og báðum bikarkeppnunum á Englandi. Þá var Conte líklega ekki að vinna sér inn mörg stig hjá stjórnendum félagsins þegar hann lét allt og alla heyra það í langri ræðu á blaðamannafundi eftir 3-3 jafntefli liðsins gegn Southampton um liðna helgi. Margir hafa því velt því fyrir sér hvort Conte sé einfaldlega að biðja um að láta reka sig, en heimildarmenn Sky Sports segja hins vegar að svo sé ekki. Samkvæmt þeim hafi þjálfarinn einungis verið að tjá skoðanir sínar á því sem gengur á innan félagsins, skoðanir sem hann hafi lengi setið á. Conte hafi ekki ætlað sér að ráðast á leikmenn eða stjórnarmeðlimi Tottenham. Samningur Conte við Tottenham rennur út í lok tímabils, þó félagið hafi enn möguleika á að framlengja við Ítalann um eitt ár. Það verður þó að teljast ansi ólíklegt að einhverskonar framlenging sé í kortunum og margir telja að leiðir hans við félagið muni skilja mun fyrr.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira