Úkraínskar kjúklingabringur langtum ódýrari en þær íslensku Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. mars 2023 22:13 Ólafur Stephenssen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, ræddi verðmun á kjúklingabringum í kvöldfréttum. skjáskot Kílóið af frosnum úkraínskum kjúklingabringum kostar neytendur á bilinu 24-32 prósent minna en aðrar innfluttar bringur. Verðmunurinn skýrist af samþykkt Alþingis á bráðabirgðaákvæði í tollalögum á síðasta ári, þar sem tollar af úkraínskum kjúklingabringum eru felldar niður. Ólafur Stephenssen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, ræddi málið í kvöldfréttum Stöðvar 2: „Hér kostar kílóið af úkraínskum gæðakjúklingi tæpar 1.300 krónur. Það er 25-30 prósent ódýrara en annar frosinn kjúklingur hér sem er væntanlega fluttur inn með útboðsgjaldi sem ríkið rukkar fyrir tollkvótana,“ segir Ólafur og bætir við að íslenskur ferskur kjúklingur kosti upp undir 3.000 krónur á kílóið, þannig að úkraínki kjóklingurinn sé um 55 prósentum ódýrari . „Þetta sýnir hvað tollarnir hækka veðrið mikið og hvað neytendur myndu græða mikið á því að þeir yrðu lækkaðir, eins og við og okkar viðsemjendur í Alþýðusambandinu höfum verið að leggja til við stjórnvöld til að berjast gegn verðbólgunni og lækka matarverðið,“ segir Ólafur. Um er að ræða bráðabirgðaákvæði sem rennur út í maí. „Þá verður enginn úkraínskur kjúklingur, er ég hræddur um,“ segir Ólafur spurður út í hvað taki þá við. „Við hvetjum eindregið til þess að þetta bráðabirgðaákvæði veri framlengt. Þetta var gert að beiðni úkraínskra stjórnvalda og með þessu sláum við tvær flugur í einu höggi: við lækkum matarverð og styðjum Úkraínu.“ Neytendur Skattar og tollar Úkraína Matvöruverslun Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
Verðmunurinn skýrist af samþykkt Alþingis á bráðabirgðaákvæði í tollalögum á síðasta ári, þar sem tollar af úkraínskum kjúklingabringum eru felldar niður. Ólafur Stephenssen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, ræddi málið í kvöldfréttum Stöðvar 2: „Hér kostar kílóið af úkraínskum gæðakjúklingi tæpar 1.300 krónur. Það er 25-30 prósent ódýrara en annar frosinn kjúklingur hér sem er væntanlega fluttur inn með útboðsgjaldi sem ríkið rukkar fyrir tollkvótana,“ segir Ólafur og bætir við að íslenskur ferskur kjúklingur kosti upp undir 3.000 krónur á kílóið, þannig að úkraínki kjóklingurinn sé um 55 prósentum ódýrari . „Þetta sýnir hvað tollarnir hækka veðrið mikið og hvað neytendur myndu græða mikið á því að þeir yrðu lækkaðir, eins og við og okkar viðsemjendur í Alþýðusambandinu höfum verið að leggja til við stjórnvöld til að berjast gegn verðbólgunni og lækka matarverðið,“ segir Ólafur. Um er að ræða bráðabirgðaákvæði sem rennur út í maí. „Þá verður enginn úkraínskur kjúklingur, er ég hræddur um,“ segir Ólafur spurður út í hvað taki þá við. „Við hvetjum eindregið til þess að þetta bráðabirgðaákvæði veri framlengt. Þetta var gert að beiðni úkraínskra stjórnvalda og með þessu sláum við tvær flugur í einu höggi: við lækkum matarverð og styðjum Úkraínu.“
Neytendur Skattar og tollar Úkraína Matvöruverslun Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira