„Ég tek ábyrgð á þessu tapi“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2023 22:44 Arnar Þór var hundfúll eftir leik en ekki af baki dottinn. vísir/getty „Ég er hundfúll. Þetta var erfitt kvöld og við vorum ekki nógu góðir,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari eftir útreiðina sem hans menn fengu í Bosníu í kvöld. „Við vorum sérstaklega slakir í fyrri hálfleik. Náðum ekki að tikka í boxin sem við ætluðum okkur. Þá er maður hundfúll. Við töldum okkur eiga meiri möguleika. Þeir voru aftur á móti grimmari, sterkari og unnu fleiri einvígi.“ Íslenska liðið kom á hælunum til leiks og mark lá nánast í loftinu frá upphafi. „Alex varði aðeins áður en þeir skora. Mín fyrsta tilfinning er að við náum ekki að vinna nógu mikið af fyrstu einvígjum. Það er of langt á milli manna. Þetta verður erfitt þegar við náum ekki að klukka andstæðinginn. Við vorum bara á eftir. Þeir kláruðu leikinn með þriðja markinu og aftur var það of auðvelt mark sem á ekki að sjást á þessu getustigi.“ Þjálfarinn vildi ekki grípa í að afsaka sig með því að það hafi vantað einhverja menn í liðið. „Við megum ekki gera það. Það vantaði líka menn hjá þeim. Þetta var bara ekki nógu gott og ég tek að sjálfsögðu ábyrgð á því,“ segir Arnar sem var jákvæður fyrir leikinn en viðurkenndi að þessi leikur væri skref til baka. „Þetta er afturför. Ég bjóst ekki við því að myndum tapa svona stórt í kvöld. Ég viðurkenni það fúslega. Stundum þarf að taka tvö skref til baka til að halda áfram. Þetta var samt ekki úrslitaleikur og þetta er ekki búið.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira
„Við vorum sérstaklega slakir í fyrri hálfleik. Náðum ekki að tikka í boxin sem við ætluðum okkur. Þá er maður hundfúll. Við töldum okkur eiga meiri möguleika. Þeir voru aftur á móti grimmari, sterkari og unnu fleiri einvígi.“ Íslenska liðið kom á hælunum til leiks og mark lá nánast í loftinu frá upphafi. „Alex varði aðeins áður en þeir skora. Mín fyrsta tilfinning er að við náum ekki að vinna nógu mikið af fyrstu einvígjum. Það er of langt á milli manna. Þetta verður erfitt þegar við náum ekki að klukka andstæðinginn. Við vorum bara á eftir. Þeir kláruðu leikinn með þriðja markinu og aftur var það of auðvelt mark sem á ekki að sjást á þessu getustigi.“ Þjálfarinn vildi ekki grípa í að afsaka sig með því að það hafi vantað einhverja menn í liðið. „Við megum ekki gera það. Það vantaði líka menn hjá þeim. Þetta var bara ekki nógu gott og ég tek að sjálfsögðu ábyrgð á því,“ segir Arnar sem var jákvæður fyrir leikinn en viðurkenndi að þessi leikur væri skref til baka. „Þetta er afturför. Ég bjóst ekki við því að myndum tapa svona stórt í kvöld. Ég viðurkenni það fúslega. Stundum þarf að taka tvö skref til baka til að halda áfram. Þetta var samt ekki úrslitaleikur og þetta er ekki búið.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira