Stig gætu verið tekin af Everton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. mars 2023 20:45 Sean Dyche er þjálfari Everton. Getty Images Fjárhagsstaða enska knattspyrnufélagsins Everton er einkar slæm. Talið er að félagið hafi brotið reglur úrvalsdeildarinnar um fjárhagslega háttvísi. Verði það sannað gæti farið svo að stig verði tekin af liðinu. Rannsókn deildarinnar snýr að mögulegu broti Everton á síðustu leiktíð, 2021-22. Félagið neitar því að hafa gert eitthvað rangt en deildin hefur sóst eftir sjálfstæðum aðila til að rannsaka málið enn frekar. Everton er í grunninn sakað um að hafa brotið sömu reglur og Manchester City á að hafa gert. Samkvæmt fréttum erlendis ku Everton hafa tapað 371,8 milljón punda [tæpa 65 milljarða króna] á undanförnum þremur árum. Lið mega hins vegar aðeins tapa 105 milljónum punda [tæpa 18 milljarða króna] á þeim tíma. Vegna heimsfaraldursins sem geysaði innan þessa þriggja ára tímaramma þá leyfði enska úrvalsdeildin félögum að afskrifa tap af völdum kórónuveirunnar. Everton segir að 170 milljónir af þessum rúmlega 371 séu vegna faraldursins. Everton neitar að hafa brotið reglur og enska úrvalsdeildin vill ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Everton have been referred to an independent commission by the Premier League over an alleged breach of its profitability and sustainability rules.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 24, 2023 Everton situr sem stendur í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins tveimur stigum yfir ofan fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira
Rannsókn deildarinnar snýr að mögulegu broti Everton á síðustu leiktíð, 2021-22. Félagið neitar því að hafa gert eitthvað rangt en deildin hefur sóst eftir sjálfstæðum aðila til að rannsaka málið enn frekar. Everton er í grunninn sakað um að hafa brotið sömu reglur og Manchester City á að hafa gert. Samkvæmt fréttum erlendis ku Everton hafa tapað 371,8 milljón punda [tæpa 65 milljarða króna] á undanförnum þremur árum. Lið mega hins vegar aðeins tapa 105 milljónum punda [tæpa 18 milljarða króna] á þeim tíma. Vegna heimsfaraldursins sem geysaði innan þessa þriggja ára tímaramma þá leyfði enska úrvalsdeildin félögum að afskrifa tap af völdum kórónuveirunnar. Everton segir að 170 milljónir af þessum rúmlega 371 séu vegna faraldursins. Everton neitar að hafa brotið reglur og enska úrvalsdeildin vill ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Everton have been referred to an independent commission by the Premier League over an alleged breach of its profitability and sustainability rules.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 24, 2023 Everton situr sem stendur í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins tveimur stigum yfir ofan fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira